Fréttir


Fréttir

Reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá

Reglum um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá nr. 635/2011 hefur verið breytt. Breytingin er fólgin í því að gildistöku tiltekinna atriða er seinkað til 1. febrúar 2013.

31.1.2012

Samkvæmt 12. gr. gjaldskrár nr. 635/2011 fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir, er stofnuninni heimilt að lækka gjöld samkvæmt gjaldskránni ef sérstakar ástæður ber til.

Sjá nánar reglur um lækkun gjaldaTil baka Senda grein