Fréttir


Fréttir

Tilkynning til lækna og tannlækna

Markaðsleyfi sumra lyfja er háð skilyrðum sem kveða á um sérstakar aðgerðir markaðsleyfishafa

23.1.2012

Skilyrðin kveða á um sérstakar aðgerðir markaðsleyfishafa svo lágmarka megi áhættu og/eða tryggja rétta verkun við notkun viðkomandi lyfja. Í mörgum tilfellum er m.a. um að ræða útgáfu fræðsluefnis fyrir heilbrigðisstarfsfólk og sjúklinga.

Nauðsynlegt er að læknar og tannlæknar sem ávísa viðkomandi lyfjum kynni sér þessi skilyrði og fylgi leiðbeiningum í útgefnu efni.

Listi yfir þessi lyf er birtur á vef Lyfjastofnunar.Til baka Senda grein