Fréttir


Fréttir

Til áréttingar varðandi eftirlit með lækningatækjum

Tilkynning frá embætti landlæknis og Lyfjastofnun

20.1.2012

Vegna umræðu í fjölmiðlum vilja landlæknir og forstjóri Lyfjastofnunar taka fram að eftirlit með lækningatækjum var hjá Landlæknisembættinu til 1. maí 2011. Öll samskipti við evrópska eftirlitsaðila með lækningatækjum voru því við Landlæknisembættið fram að þeim tíma. Sjá nánar í frétt frá Embætti landlæknis og Lyfjastofnun frá 12. janúar 2012.

Geir Gunnlaugsson, landlæknir

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri LyfjastofnunarTil baka Senda grein