Fréttir


Fréttir

Tilkynning frá velferðarráðuneytinu, embætti landlæknis og Lyfjastofnun

Upplýsingar til kvenna með P.I.P. brjóstafyllingar í tengslum við ákvörðun stórnvalda.

17.1.2012

Eins og fram kom í tilkynningu velferðarráðuneytisins 10. janúar síðastliðinn verður konum sem fengið hafa P.I.P. brjóstafyllingar sent bréf á næstu dögum um fyrirkomulag ómskoðananna, móttöku tímapantana og aðrar nauðsynlegar upplýsingar. Ráðuneytið vinnur að því að ganga frá öllum þáttum sem þurfa að liggja fyrir varðandi skipulag og framkvæmd ómskoðana áður en upplýsingabréf verður sent út.

Sjá tilkynningu frá velferðarráðuneytinu, embætti landlæknis og Lyfjastofnun.Til baka Senda grein