Fréttir


Fréttir

Velferðarráðherra skipar nýja lyfjanefnd

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra hefur skipað nýja lyfjanefnd til næstu fjögurra ára

5.1.2012

Nefndin skal skipuð fimm mönnum með sérfræðikunnáttu á sem víðustu sviði læknis- og lyfjafræði.

Sjá nánarTil baka Senda grein