Fréttir

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2010

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2010 er eingöngu birt á vef stofnunarinnar

20.6.2011

Í skýrslunni segir Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri m.a. að árið 2010 hafi verið krefjandi á margan hátt og fjárlög hafi sett rekstrinum skorður án þess að verkefnum fækkaði en þrátt fyrir þröngan rekstrarramma hafi starfsmönnum tekist að fjölga verkefnum sem afgreidd voru tímanlega, borið saman við árið 2009.

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2010

Til baka Senda grein