Fréttir

Pentothal Natrium af markaði

Pentothal Natrium stungulyfsstofn, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. júlí 2011.

14.6.2011

Pentothal Natrium stungulyfsstofn, lausn (thiopental natríum 500 mg og 2,5 g) verður fellt úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?Til baka Senda grein