Fréttir


Fréttir

Lokað í dag frá kl. 14:30

Óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna slæmrar veðurspár

10.12.2019

Vegna slæmrar veðurspár verður móttaka Lyfjastofnunar lokuð frá kl. 14:30 í dag þriðjudaginn 10. desember. Í neyðartilvikum má hringja í s. 899 6962.

Hér er um varúðarráðstöfun að ræða í kjölfar þess að Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs. 

Til baka Senda grein