Fréttir

Gemcitabin Pfizer, Konakion Novum og Vincristine Hospira af markaði 1. október 2018

Stutt samantekt um lyf sem verða felld úr lyfjaskrám 1. október 2018.

6.9.2018

Í byrjun næsta mánaðar verða eftirfarandi lyf felld úr lyfjaskrám að ósk markaðsleyfishafa:

  • Gemcitabin Pfizer Innrennslisþykkni, lausn 38 mg/ml
  • Konakion Novum Stungulyf, lausn 10 mg/ml
  • Vincristine Hospira Stungulyf, lausn 1 mg/ml

Notkun þessara lyfja hefur verið bundin við sjúkrahús þar sem sérhæfð meðferð sjúklings krefst sérfræðiþekkingar eða sérstaks eftirlits.

Til baka Senda grein