Fréttir


Fréttir: maí 2018

Heimild veitt til sölu Augmentin í nýrri pakkningastærð - 30.5.2018

Frá og með 1. júlí 2018 verða upplýsingar um lyfið í lyfjaskrám.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - maí - 30.5.2018

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir dýr (CVMP) fundaði dagana 23.-25. maí. 

Lesa meira

Tillögur starfshóps heilbrigðisráðherra - 29.5.2018

Skýrsla starfshóps heilbrigðisráðherra um ráð til að sporna gegn mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja var birt í síðustu viku. Þar eru settar fram tillögur sem talið er að stemmt geti stigu við fíknivanda sem tengist lyfseðilsskyldum lyfjum. -Hér er sérstaklega beint sjónum að því úr skýrslunni sem snýr að útgáfu lyfseðla og afhendingu lyfja.

Lesa meira

Skýrsla starfshóps heilbrigðisráðherra komin út - 25.5.2018

Starfshópur heilbrigðisráðherra um leiðir til að sporna við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja skilaði ráðherra í gær skýrslu sinni um tillögur til aðgerða.

Lesa meira

Tiltekin HIV-lyf gætu aukið hættu á fósturskaða - 23.5.2018

Á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) er nú unnið að því að meta frumniðurstöður rannsóknar á lyfjum sem innihalda dolutegravir. Niðurstöðurnar benda til þess að fósturskaði geti orðið þegar konur nota lyfið á snemma meðgöngu.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Xgeva (denosumab) - 23.5.2018

Hætta á nýju frumkomnu illkynja æxli með Xgeva.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – maí 2018 - 22.5.2018

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) hefur ítrekað fyrra mat sitt vegna þriggja lyfja, og metur nú frumniðurstöðu rannsóknar sem benda til áhættu vegna hins fjórða.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Parkódín - 18.5.2018

Lyfjastofnun hefur, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu lyfs þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. júní 2018.

Lesa meira

Upplýsingasíða um lyfjaskort - 17.5.2018

Sett hefur verið upp síða á vef Lyfjastofnunar þar sem veittar eru upplýsingar vegna lyfja sem ekki hafa verið fáanleg á markaði á Íslandi í einhvern tíma. Einnig hefur upplýsingum varðandi lyfjaskort verið bætt við á síðuna Spurt og svarað.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Paratabs Retard tekið af markaði - 16.5.2018

Actavis Group PTC ehf. hefur í samráði við Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og Lyfjastofnun ákveðið að taka lyfið Paratabs Retard af markaði.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Lekar sprautur með nokkrum bóluefnum frá GSK - 16.5.2018

Í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun vill GlaxoSmithKline Biologicals SA (GSK) upplýsa heilbrigðisstarfsfólk um að sprautur nokkurra bóluefna hafa lekið við blöndun bóluefnis eða gjöf þess.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. maí 2018 - 16.5.2018

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. maí 2018.

Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2017 er komin út - 16.5.2018

Fjallað er um rekstur stofnunarinnar, skipulagsbreytingar, átaksverkefnið Lyfjaskil - taktu til!, erlent samstarf, og fjölgun tilkynntra aukaverkana. 

Lesa meira

Nýtt frá CHMP – apríl - 15.5.2018

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 23.-26. apríl. 

Lesa meira

Fjöllanda norrænar lyfjapakkningar - 11.5.2018

Frá árinu 2010 hafa lyfjastofnanir Norðurlandanna unnið saman að því að auðvelda lyfjafyrirtækjum framleiðslu fjöllanda norrænna lyfjapakkninga.

Lesa meira

Ný gjaldskrá Lyfjastofnunar - 8.5.2018

Ný gjaldskrá Lyfjastofnunar hefur tekið gildi og er innheimt samkvæmt henni frá og með 7. maí 2018. Annars vegar gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir, nr. 404/2018. Hins vegar reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá nr. 404/2018. Gjaldskrá vegna eftirlits með lækningatækjum nr. 545/2017 helst óbreytt.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Lyf sem innihalda azithromycin - 7.5.2018

Í nýlegri klínískri rannsókn var komist að því að notkun azithromycins til lengri tíma eftir blóðmyndandi stofnfrumuígræðslu geti valdið áhættu sem er meiri en væntanlegur ávinningur af notkun lyfsins.

Lesa meira

Óskað eftir fulltrúum hagsmunahópa í nefnd og stjórn EMA - 2.5.2018

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur óskað eftir umsóknum frá utanaðkomandi aðilum til að taka þátt í starfi Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) á tveimur sviðum. Annars vegar er um að ræða stjórn EMA, hins vegar sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC).

Lesa meira