Fréttir


Fréttir: maí 2017

Öryggis- og fræðsluefni (aRMM) lyfja - 31.5.2017

Frá og með 1. júní 2017 mun Lyfjastofnun gefa sér sjö daga til að ganga úr skugga um að öll viðeigandi gögn fylgi umsókn um mat á öryggis- og fræðsluefni lyfja (aRMM).

Lesa meira

Malta og Ísland styrkja samvinnu sín á milli á sviði lyfjamála - 31.5.2017

Lyfjastofnun og lyfjastofnunin á Möltu (Malta Medicines Authority) hafa gert með sér samkomulag um samvinnu á sviði lyfjamála. Í samkomulaginu er m.a. fjallað um gagnkvæma þjálfun sérfræðinga stofnananna og að kannaðir verði möguleikar á samstarfi í tengslum við lyfjaeftirlit.

Lesa meira

Ný skýrsla um fyrirkomulag lyfjamála á norðurlöndum - 30.5.2017

Það var danska fyrirtækið KORA sem vann skýrsluna fyrir vinnuhóp Norrænu ráðherranefndarinnar um samstarf þjóðanna í lyfjamálum.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - maí - 26.5.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir dýr (CVMP) fundaði dagana 10.-12. maí. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - maí - 26.5.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 15.-18. maí.

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu leggur til breytingar á lyfjaávísunum vancomycin  - 26.5.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur lagt til breytingar á lyfjaávísunum sýklalyfja sem innihalda vancomycinum klóríð til þess að tryggja viðeigandi notkun í meðferð alvarlegra sýkinga af völdum gram-jákvæðra baktería. Lesa meira

Breyttur afgreiðslutími Lyfjastofnunar frá og með 1. júní - 24.5.2017

Frá og með 1. júní nk. verður móttaka Lyfjastofnunar opin frá 9:00-12:00 og 13:00-16:00 á virkum dögum. Símanúmer stofnunarinnar helst óbreytt. Lesa meira

Þýðingar á staðalheitum ekki lengur birtar á vefsíðu Lyfjastofnunar - 23.5.2017

Lyfjastofnun hefur hætt að birta þýðingar á íslenskum staðalheitum á vefsíðu sinni. Hægt er að nálgast þýðingarnar endurgjaldslaust á vefsíðu EDQM. Lesa meira

Ný lyfjabúð - Costco Apótek - 23.5.2017

Ný lyfjabúð opnar að Kauptúni 3-7, 210 Garðabæ

Lesa meira

Í kjölfar fjölmiðlaumræðu um mistök við lyfjagjöf - 18.5.2017

Í kjölfar fjölmiðlaumræðu á Vísi í dag um mistök við lyfjagjöf þar sem barni var ávísað röngum skammti af ofnæmislyfi vill Lyfjastofnun koma eftirfarandi atriðum á framfæri.

Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2016 er komin á vefinn - 17.5.2017

Í inngangi ársskýrslunnar fjallar Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri meðal annars um áfanga og áskoranir í rekstri stofnunarinnar.

Lesa meira

Voltaren og Voltaren Rapid af markaði - 16.5.2017

Voltaren og Voltaren Rapid af markaði 1. júlí næstkomandi Lesa meira

Landamærahindranaráð Norrænu ráðherranefndarinnar leggur til breytingar á tilskipun Evrópusambandsins sem fjallar um fylgiseðla lyfja - 11.5.2017

Landamærahindranaráð Norrænu ráðherranefndarinnar hefur rætt möguleikann á því að fá reglum Evrópusambandsins breytt þannig að fylgiseðlar með lyfjum megi vera rafrænir. Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi íslands í Landamærahindranaráði, telur að slíkt fyrirkomulag yrði umhverfisvænna og notendavænna en núverandi fyrirkomulag auk þess sem lækka mætti lyfjakostnað.

Lesa meira

Lyfja Húsavík flytur að Garðarsbraut 5, 640 Húsavík - 11.5.2017

11. maí 2017 opnar Lyfja Húsavík í nýju húsnæði að Garðarsbraut 5, 640 Húsavík. Lyfsöluleyfishafi er áfram Ingólfur Magnússon lyfjafræðingur og rekstrarleyfishafi Lyfja hf. 

Lesa meira

Trinovum af markaði - 10.5.2017

Markaðsleyfishafi kemur þeim upplýsingum hér með á framfæri að getnaðarvarnartöflurnar Trinovum og Trinovum 28 verða afskráðar á heimsvísu og verða felldar úr lyfjaskrám 1. júní nk.

Lesa meira

Rasilez af markaði - 10.5.2017

Rasilez filmuhúðaðar töflur (aliskirenum hemifúmarat 150 mg og 300 mg) verða felldar úr lyfjaskrám 1. júní nk. að ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Nýtt frá PRAC - maí - 10.5.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 2.-5. maí

Lesa meira

Samhæfing á framkvæmd GMP eftirlits innan Evrópu - Joint Audit Programme (JAP) - 10.5.2017

Lyfjastofnun leggur áherslu á að eftirlit stofnunarinnar sé í samræmi við það sem gerist meðal annarra Evrópuríkja. Til að viðhalda gæðum eftirlitsins er stofnunin í miklu samstarfi við eftirlitsstofnanir nágrannalandanna og sækir þangað þjálfun og þekkingu. Lesa meira

Lyfjastofnun færir velferðarráðuneyti lyfjaskáp - 9.5.2017

Lyfjastofnun færði á dögunum velferðarráðuneytinu læstan lyfjaskáp. Á heimilum jafnt sem vinnustöðum ættu lyf að vera geymd á öruggan hátt og gegna læstir lyfjaskápar þar mikilvægu hlutverki. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) Levact (bendamustín) - 4.5.2017

Aukin dánartíðni í nýlegum klínískum rannsóknum á bendamustíni Lesa meira

Mánaðarleg birting á afgreiðslutíma lyfjaverkefna - 3.5.2017

Birtur hefur verið listi yfir afgreidd lyfjaverkefni þar sem sjá má fjölda lyfjaverkefna sem lauk í mars sl. Listinn verður uppfærður mánaðarlega. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Pneumovax - 3.5.2017

Pneumovax 25 míkróg. stungulyf, lausn í áfylltri sprautu - Ný pakkningagerð Lesa meira

Ný lyf á markað 1. maí 2017 - 3.5.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. maí 2017

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í apríl 2017 - 2.5.2017

Í apríl voru gefin út 4 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2017 - 2.5.2017

Í apríl voru gefin út 49 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Vestmannaeyjum - 2.5.2017

Þriðjudaginn 2. maí tekur Fanney Guðmundsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Vestmannaeyjum. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Vestmannaeyjum - 2.5.2017

Þriðjudaginn 2. maí tekur Fanney Guðmundsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Vestmannaeyjum. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða - 2.5.2017

Þriðjudaginn 2. maí tekur Tryggvi Ágúst Ólafsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Höfða. Lesa meira