Fréttir


Fréttir: apríl 2017

Nýtt frá CHMP – apríl - 27.4.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 18.-21. apríl.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – apríl - 27.4.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 10.-12. apríl.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – apríl - 27.4.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 3.-6. apríl.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum/breyting á þýðingum staðalheita - 26.4.2017

Drög að nýjum þýðingum á staðalheitum fyrir lyfjaform og umbúðir sem samþykkt hafa verið hjá evrópsku lyfjaskránni liggja nú fyrir.

Lesa meira

Verapamil Mylan af markaði - 26.4.2017

Verapamil Mylan töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. maí nk. Lesa meira

Lomir Retard af markaði  - 26.4.2017

Lomir Retard töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. maí nk. Lesa meira

Bricanyl mixtúra af markaði - 26.4.2017

Bricanyl mixtúra verður felld úr lyfjaskrám 1. maí nk. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Cotellic (Cobimetinibs) - 26.4.2017

Mikilvægar viðbótarupplýsingar um blæðingar og rákvöðvalýsu við notkun Cotellic (cobimetinibs), þ.m.t. nýjar ráðleggingar um breytingu skammta.

Lesa meira

Lyfjaval Mjódd flytur - 18.4.2017

Lyfjaval Mjódd flytur að Álfabakka 14a, 109 Reykjavík.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í mars 2017 - 10.4.2017

Í mars voru gefin út 39 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í mars 2017 - 10.4.2017

Í mars var gefið út eitt nýtt markaðsleyfi fyrir dýralyf.

Lesa meira

Leiðbeiningar um útfyllingu umsókna um leyfi til að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings tímabundið - 10.4.2017

Lyfjastofnun hefur heimild til þess að veita lyfjafræðinema sem hefur lokið fjórða árs námi í lyfjafræði og tveggja mánaða verknámi í lyfjabúð leyfi til að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings tímabundið á ábyrgð lyfjafræðings viðkomandi lyfjabúðar. Hér má nálgast leiðbeiningar um útfyllingu umsóknareyðublaðs slíkrar umsóknar ásamt og svör við algengum spurningum.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. apríl 2017 - 4.4.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. apríl 2017.

Lesa meira