Fréttir


Fréttir: mars 2017

Ný lyfjabúð – Reykjanesapótek - 30.3.2017

Ný lyfjabúð opnar að Hólagötu 15, 260 Reykjanesbæ.

Lesa meira

Listi yfir afgreidd lyfjaverkefni 2016 birtur - 29.3.2017

Lyfjastofnun hefur birt lista yfir afgreidd lyfjaverkefni á árinu 2016. Í listanum má sjá upplýsingar um fjölda lyfjaverkefna sem lauk á árinu auk upplýsinga um hlutfall erinda sem afgreidd eru innan tímamarka sem Lyfjastofnun setur sér. Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð frá hádegi föstudaginn 31. mars - 29.3.2017

Lyfjastofnun verður lokuð föstudaginn 31. mars frá hádegi vegna starfsdags. Í neyðartilvikum má hafa samband í síma 899 6962. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Herceptin (trastuzúmab) - 28.3.2017

Áminning um mikilvægi eftirlits með hjartastarfsemi meðan á meðferð með trastuzúmabi stendur, til að draga úr tíðni og alvarleika vanstarfsemi vinstri slegils og hjartabilunar.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP – mars - 27.3.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. mars.

Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun: lyfjatæknir í stoðþjónustu - 21.3.2017

Lyfjastofnun óskar eftir að ráða lyfjatækni í stoðþjónustu. Starfið felst í fjölbreyttum verkefnum í samvinnu við eftirlits- og skráningarsvið stofnunarinnar.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – mars - 20.3.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 14.-16. mars.

Lesa meira

Apótekarinn Smiðjuvegi opnar aftur eftir bruna - 16.3.2017

Apótekarinn Smiðjuvegi opnar aftur eftir bruna sem varð í húsnæðinu aðfaranótt 15. janúar sl.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – DepoCyte (cytarabin) - 13.3.2017

Upplýsingar um væntanlegan birgðaskort.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – mars - 13.3.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – mars - 13.3.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 6.-9. mars.

Lesa meira

Lyfjaskil á Íslandi og Hollandi - er munur á þjóðunum? - 10.3.2017

Helga Garðarsdóttir lyfjafræðingur og dósent í lyfjalöggjafarvísindum við Háskólann í Utrecht í Hollandi hélt fyrirlestur hjá Lyfjastofnun. Lesa meira

Uppfært staðalform lyfjatexta fyrir dýralyf hafa verið birt - 10.3.2017

Uppfærð staðalform lyfjatexta fyrir dýralyf (útgáfa 8.1) voru birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu 15. febrúar og á vefsíðu HMA 20. febrúar. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í febrúar 2017 - 7.3.2017

Í febrúar voru gefin út 18 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í febrúar 2017 - 7.3.2017

Í febrúar voru gefin út 6 ný markaðsleyfi (form og styrkleikar) fyrir dýralyf.

Lesa meira

Textar miðlægt skráðra lyfja í sérlyfjaskrá gerðir aðgengilegri fyrir notendur - 6.3.2017

Búið er að fækka smellum að heildartextum miðlægt skráðra lyfja í sérlyfjaskrá. Samantekt á eiginleikum lyfs, áletranir og fylgiseðill birtast í einu og sama skjalinu þegar smellt er á "Heildartexti EU" við viðkomandi lyf.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. mars 2017 - 3.3.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. mars 2017.

Lesa meira

Myndið lyfjatiltektina og merkið #Lyfjaskil á samfélagsmiðlum - 2.3.2017

Myndið lyfjatiltektina og setjið á Instagram, Twitter eða Facebook merkt #Lyfjaskil Lesa meira