Fréttir


Fréttir: febrúar 2017

Lyfjaskil - taktu til! Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótek - 28.2.2017

Lyfjastofnun fer af stað með átaksverkefnið Lyfjaskil - taktu til! 2. mars sem er ætlað að hvetja almenning til að skila fyrndum lyfjum til eyðingar í apótek og fræða um örugga geymslu lyfja á heimilum. Átakið stendur til og með 10. mars. Lesa meira

Nýtt frá CHMP – febrúar - 27.2.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. febrúar.

Lesa meira

Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant - 23.2.2017

Meira en ein fyrirspurn berst Eitrunarmiðstöð Landspítalans á dag að meðaltali vegna lyfjaeitrana. Um fjórðungur fyrirspurna varðar börn 6 ára og yngri. Niðurstöður könnunar sýna jafnframt að geymslu lyfja á íslenskum heimilum er ábótavant.  Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – febrúar - 21.2.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – febrúar - 20.2.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 14.-16. febrúar.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – febrúar - 13.2.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 6.-9. febrúar.

Lesa meira

Sorbangil af markaði - 9.2.2017

Sorbangil töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í janúar 2017 - 8.2.2017

Í janúar voru gefin út 54 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í janúar 2017 - 8.2.2017

Í janúar voru gefin út 3 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf.

Lesa meira

Confortid af markaði - 8.2.2017

Confortid endaþarmsstílar verða felldir úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi.

Lesa meira

Antistina Privin af markaði - 6.2.2017

Antistina Privin augndropar verða afskráðir 1. mars næstkomandi.

Lesa meira

Apótekarinn Hveragerði flytur - 6.2.2017

Apótekarinn Hveragerði flytur að Sunnumörk 2, 810 Hveragerði.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. febrúar 2017 - 3.2.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. febrúar 2017.

Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2017 - 2.2.2017

Vegna sumarfría mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 19. júní til og með 11. ágúst 2017.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – ATC-flokkunarkerfi - 1.2.2017

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn og dýr.

Lesa meira