Fréttir


Fréttir: janúar 2017

Nýtt frá CHMP – janúar - 30.1.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 23.-26. janúar.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – DepoCyte (cytarabin) - 25.1.2017

Upplýsingar um væntanlegan birgðaskort.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – janúar - 23.1.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 17.-19. janúar.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – janúar - 16.1.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 9.-12. janúar.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – janúar - 13.1.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í desember 2016 - 9.1.2017

Í desember voru gefin út 25 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í desember 2016 - 9.1.2017

Í desember voru gefin út 3 ný markaðsleyfi fyrir dýralyf.

Lesa meira

Viskén af markaði - 9.1.2017

Viskén töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar næstkomandi.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. janúar 2017 - 4.1.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. janúar 2017.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Egilsstöðum - 2.1.2017

1. janúar sl. tók Stefán Róbert Gissurarson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Egilsstöðum.

Lesa meira