Fréttir


Fréttir: desember 2016

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Keppra mixtúra, lausn (levetiracetam) - 29.12.2016

Hætta á mistökum við lyfjagjöf og ofskömmtun.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Sileo - 28.12.2016

Sileo – 0,1 mg/ml – munnholshlaup handa hundum – Nýtt lyf.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Arcoxia (eterícoxíb) - 22.12.2016

Breyttar skammtaráðleggingar fyrir sjúklinga með iktsýki og hryggikt.

Lesa meira

Lyfjastofnun óskar gleðilegrar hátíðar - 19.12.2016

Lyfjastofnun óskar gleðilegrar hátíðar og heillaríks komandi árs. Með þökkum fyrir hið liðna. Lyfjastofnun sendir engin jólakort í ár en í staðinn hefur verið ákveðið að verja fjárhæð sem nemur andvirði jólakorta til góðgerðarmála. Lokað verður mánudaginn 26. desember en opið verður alla aðra daga í kringum hátíðarnar. Lesa meira

Nýtt frá CHMP – desember - 16.12.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 12.-15. desember.

Lesa meira

Hver hefur eftirlit með eftirlitsstofnun? - 14.12.2016

Lyfjastofnun lýtur margvíslegu og fjölbreyttu eftirliti innlendra og erlendra aðila jafnt í íslenskri stjórsýslu sem og meðal erlendra fagaðila. Eftirlit sem þetta er mikilvægt fyrir stofnanir sem starfa í almannaþágu og hafa jafn breiðan hóp hagsmunaaðila og Lyfjastofnun.   Lesa meira

Nýtt frá CVMP – desember - 12.12.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.-8. desember.

Lesa meira

Lomir Retard 2,5 mg af markaði - 12.12.2016

Lomir Retard forðahylki 2,5 mg verða felld úr lyfjaskrám 1. janúar næstkomandi.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – nóvember - 12.12.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2016 - 8.12.2016

Í nóvember voru gefin út 44 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2016 - 8.12.2016

Í nóvember var gefið út 1 nýtt markaðsleyfi fyrir dýralyf.

Lesa meira

Mindiab af markaði - 8.12.2016

Mindiab töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. janúar næstkomandi.

Lesa meira

Nýtt lyfjaútibú í Þorlákshöfn - 7.12.2016

Nýtt lyfjaútibú í flokki tvö, frá Apótekaranum Höfða, opnar 7. desember í Þorlákshöfn.

Lesa meira

Pergotime af markaði - 6.12.2016

Pergotime töflur verða afskráðar 1. janúar næstkomandi.

Lesa meira

Lifrarbólgu B sýking gæti tekið sig upp aftur þegar lifrarbólga C er meðhöndluð með lyfjum sem hafa beina verkun á veirur - 5.12.2016

Gera á frekari rannsóknir til að meta hvort meðferðinni fylgi aukin hætta á krabbameini í lifur. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2016 - 5.12.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. desember 2016.

Lesa meira

Níu dýralyf fara af markaði 1. janúar 2017 - 5.12.2016

Ampiclox vet., Banminth vet., Clamoxyl vet., Cydectin TriclaMox, Dectomax, Equest Pramox vet., Orbenin vet., Rimadyl vet. og Veramix vet. verða afskráð 1. janúar næstkomandi.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – nóvember - 2.12.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 28. nóvember-1. desember.

Lesa meira