Fréttir


Fréttir: september 2016

Nýtt frá PRAC – september - 30.9.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 26.–29. september.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Hrísalundi - 30.9.2016

Föstudaginn 30. september tekur Arndís María Einarsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Hrísalundi.

Lesa meira

Lyfjatæknanemar í heimsókn hjá Lyfjastofnun - 27.9.2016

Lyfjatæknanemar sem stunda nám við FÁ heimsóttu Lyfjastofnun fyrr í vikunni. Hefð hefur skapast fyrir því að lyfjatæknanemar heimsæki Lyfjastofnun og fræðist um þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá stofnuninni. Lesa meira

Mycostatin af markaði - 26.9.2016

Mycostatin mixtúra verður afskráð 1. október næstkomandi.

Lesa meira

Lyfjamálastjóri velferðarráðuneytisins kjörinn formaður stýrinefndar Evrópuráðsins um lyf og lyfjafræðilega þjónustu - 24.9.2016

Einar Magnússon, lyfjamálastjóri velferðarráðuneytisins hefur verið kjörinn formaður stýrinefndar Evrópuráðsins um lyf og lyfjafræðilega þjónustu. Meðal hlutverka nefndarinnar er að lágmarka skaðleg áhrif sem fölsuð lyf geta haft á heilsu almennings.

Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð 30. september frá hádegi vegna starfsdags. - 23.9.2016

Lyfjastofnun verður lokuð föstudaginn 30. september frá hádegi vegna starfsdags. Í neyðartilvikum má hafa samband í síma 899 6962. Lesa meira

Nýtt frá CHMP – september - 19.9.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 12.-15. september.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – september - 9.9.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.-8. september.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Implanon NXT/Nexplanon - 9.9.2016

Hugsanleg hætta og fylgikvillar í tengslum við ísetningu, greiningu á staðsetningu, brottnám og tilfærslu Implanon NXT/Nexplanon.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – ágúst - 9.9.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Norrænir samstarfsfundir haldnir hjá Lyfjastofnun - 9.9.2016

Í síðustu viku fóru fram tveir norrænir samstarfsfundir hjá Lyfjastofnun. Annar hópurinn fundaði um norrænar lyfjapakkningar og hinn um lækningatæki.

Lesa meira

Glucobay af markaði - 7.9.2016

Glucobay töflur verða afskráðar 1. október næstkomandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2016 - 7.9.2016

Í ágúst voru gefin út 17 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2016 - 7.9.2016

Í ágúst voru gefin út 6 ný markaðsleyfi (form og styrkleikar) fyrir dýralyf.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2016 - 7.9.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. september 2016.

Lesa meira

Listi yfir lyf sem heimilt er að selja án lyfseðils - 6.9.2016

Með „lausasölu“ er átt við að heimilt sé að selja viðkomandi lyf eða skilgreinda pakkningu lyfs án lyfseðils. Nánari upplýsingar um lausasölu má finna undir "Lausasala" í Spurt og svarað.

Lesa meira

Cyproteron Mylan af markaði - 5.9.2016

Cyproteron Mylan töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. október næstkomandi.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – ágúst - 2.9.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 30. ágúst – 2. september.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Noxafil® (posakónazól) - 2.9.2016

Ekki má skipta á milli Noxafil® taflna og mixtúru. Lesa meira

Ný lyfjabúð – Apótekarinn Fitjum - 1.9.2016

Ný lyfjabúð opnar að Fitjum 2, 260 Reykjanesbæ.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Egilsstöðum - 1.9.2016

Fimmtudaginn 1. september tekur Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Egilsstöðum.

Lesa meira