Fréttir


Fréttir: ágúst 2016

Athugasemd Lyfjastofnunar vegna greinar í Fréttablaðinu - 31.8.2016

Vegna ummæla í viðtalsgrein í Fréttablaðinu 31. ágúst 2016 vill Lyfjastofnun taka eftirfarandi fram.

Lesa meira

Hvað get ég gert ef vart verður við einkenni alvarlegra aukaverkana eða ofskömmtunar fentanýls? - 31.8.2016

1. Þekkið einkenni alvarlegra aukaverkana eða ofskömmtunar fentanýls.

2. Fjarlægið fentanýlplásturinn og hafið samband við lækni ef vart verður við einkenni alvarlegra aukaverkana eða ofskömmtunar

3. Tilkynnið alvarlegar aukaverkanir til Lyfjastofnunar

Lesa meira

Klínískar lyfjarannsóknir - 30.8.2016

Bakhjörlum er skylt að birta samantekt á niðurstöðum klínískra lyfjarannsókna í EudraCT gagnagrunninn.

Lesa meira

Hvað get ég gert til að minnka hættu á aukaverkun fentanýlplástra og alvarlegum afleiðingum þeirra? - 30.8.2016

Eftirfarandi atriði geta minnkað hættu á aukaverkun fentanýlplástra og alvarlegum afleiðingum þeirra.

Lesa meira

Fentanýl lyfjaplástrar - öryggi við notkun og förgun þeirra - 25.8.2016

Fentanýl er verkjalyf af flokki ópíóíða og hefur aðallega verkjastillandi og róandi áhrif.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Idelalisib (Zydelig®) - 23.8.2016

Uppfærðar ráðleggingar í kjölfar niðurstöðu úr öryggismati.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júlí - 22.8.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) metur aðgerðir til að draga úr hættu á fósturskaða og geðrænum aukaverkunum af völdum retinóíða - 18.8.2016

EMA hefur hafið skoðun á lyfjum sem innihalda retinóíð. Retinóíðlyf eru notuð til að meðhöndla ákveðna húðsjúkdóma og vitað er að inntökulyf sem innihalda retinóíð geta valdið fósturskaða. Nokkur slík lyf eru á markaði á Íslandi.

Lesa meira

Til dýralækna: Lyfjastofnun Evrópu mælir með afturköllun markaðsleyfis Velactis  - 5.8.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf (CVMP) mælir með að Velactis verði tekið tímabundið af markaði í Evrópu vegna alvarlegra aukaverkanna sem orðið hefur vart við í kúm eftir notkun lyfsins.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2016 - 4.8.2016

Í júlí voru gefin út 42 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefið markaðsleyfi fyrir dýralyf í júlí 2016 - 4.8.2016

Í júlí var gefið út 1 nýtt markaðsleyfi fyrir dýralyf.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst 2016 - 4.8.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. ágúst 2016.

Lesa meira