Fréttir


Fréttir: júlí 2016

Ný lyfjabúð – Apótek MOS - 29.7.2016

Ný lyfjabúð opnar að Háholti 13-15, Mosfellsbæ.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP – júlí - 25.7.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 18.-21. júlí.

Lesa meira

Vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) mun liggja niðri skamma stund 25. júlí - 22.7.2016

Vegna viðhalds mun vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu liggja niðri í u.þ.b. 10 mínútur milli kl. 6:00 og 8:00 á mánudag, 25. júlí.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – júlí - 18.7.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 12.-14. júlí.

Lesa meira

Pathozone vet. af markaði - 15.7.2016

Pathozone vet. spenalyf, dreifa verður fellt úr lyfjaskrám 1. ágúst næstkomandi.

Lesa meira

Confortid 100 mg af markaði - 12.7.2016

Confortid 100 mg endaþarmsstílar verða felldir úr lyfjaskrám 1. ágúst næstkomandi.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Eklira Genuair - 11.7.2016

Eklira Genuair – innöndunarduft – pakkning með eldra norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júní - 11.7.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – júlí - 11.7.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 4.-8. júlí.

Lesa meira

Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi hefur ekki áhrif á starfsemi Lyfjastofnunar Evrópu - 7.7.2016

Lyfjastofnun Evrópu hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í júní sl. um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafi ekki nein áhrif á verklag og starfsemi stofnunarinnar. Stofnunin mun starfa áfram óbreytt.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2016 - 7.7.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júlí 2016.

Lesa meira

Öryggi við notkun lyfja - Móttaka læknar og sjúklingar mikilvægar öryggisupplýsingar um lyf? - 6.7.2016

Með öryggi sjúklinga í huga hefur Lyfjastofnun gripið til nokkurra aðgerða til að stuðla að því að heilbrigðisstarfsmenn og sjúklingar fái í hendur sérstakt öryggis- og fræðsluefni fyrir ákveðin lyf, lesi það og skilji og fylgi þeim ráðleggingum sem þar koma fram. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júní 2016 - 6.7.2016

Í júní voru gefin út 22 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júní 2016 - 6.7.2016

Í júní voru gefin út 5 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Riociguat (Adempas®) - 5.7.2016

Ný frábending hjá sjúklingum með lungnaháþrýsting í tengslum við sjálfvakta millivefslungnabólgu (PH-IIP).

Lesa meira

Matvælastofnun varar við ólöglegum og hættulegum fæðubótarefnum - 4.7.2016

Matvælastofnun varar við neyslu fæðubótarefna sem reynst hafa innihaldið lyf sem ekki er getið á innihaldslýsingum varanna og valdið hafa alvarlegum aukaverkunum.

Lesa meira