Fréttir


Fréttir: júní 2016

Til dýralækna: Alvarlegra aukaverkana orðið vart vegna notkunar Velactis í kúm - 30.6.2016

Eftir að dýralyfið Velactis var sett á markað í Evrópu í mars á þessu ári hefur verið tilkynnt um margar alvarlegar aukaverkanir vegna notkunar lyfsins, þar á meðal hafa 16 kýr drepist. Þess vegna mun Lyfjastofnun Evrópu (EMA) nú meta lyfið á ný með tilliti til ávinnings og áhættu. Velactis hefur ekki verið notað á Íslandi.

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu opnar sérfræðinganefndarfundi, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, fyrir almenningi - 24.6.2016

Þátttaka í opnum fundum stendur öllum til boða og verða fundirnir auglýstir með fyrirvara á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP – júní - 24.6.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. júní.

Lesa meira

Eru lyf sem seld eru án lyfseðils, í lausasölu, skaðlaus? - 23.6.2016

Í grein um lausasölulyf, sem birtist í Tímariti um lyfjafræði, 1. tbl. 2016, kemur fram að notkun bólgueyðandi lyfja við verkjum á Íslandi er meiri en í Danmörku og Noregi. Lesa meira

Fjölsóttur fræðslufundur Lyfjastofnunar um sérstakt fræðsluefni og aðgerðir til að draga úr áhættu við notkun lyfja - 22.6.2016

Um 50 manns sóttu fræðslufund Lyfjastofnunar sem ætlaður var starfsfólki lyfjafyrirtækja

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Thalidomide Celgene - 20.6.2016

Mikilvægar nýjar ráðleggingar varðandi endurvirkjun veira og lungnaháþrýsting.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – júní - 20.6.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 14.-16. júní.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – júní - 20.6.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 6.-9. júní.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – maí - 20.6.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júní 2016 - 15.6.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. júní 2016
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í maí 2016 - 15.6.2016

Í maí 2016 voru gefin út 11 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í maí 2016 - 15.6.2016

Í maí 2016 voru gefið út 70 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum/breytt þýðing á staðalheiti - 13.6.2016

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform og umbúðir frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) hafa verið samþykktar.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Selfossi - 13.6.2016

13. júní tekur Páll Guðmundsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Selfossi. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Skipholti - 13.6.2016

13. júní tekur Hanný Ösp Pétursdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Skipholti. Lesa meira

Fjöldi ólöglegra lyfja og lækningatækja gerð upptæk í alþjóðlegri aðgerð - 10.6.2016

Tollgæslan og Lyfjastofnun nutu liðsinnis embættis ríkislögreglustjóra og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol við aðgerðina sem var unnin undir heitinu Pangea IX

Lesa meira

Dalmadorm medium af markaði - 6.6.2016

Dalmadorm medium 15 mg hylki verða afskráð 1. júlí næstkomandi.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Frá og með 13. júní skal senda PSUR fyrir mannalyf til Lyfjastofnunar Evrópu, ekki til Lyfjastofnunar - 3.6.2016

Frá og með 13. júní skulu markaðsleyfishafar senda samantektarskýrslur um öryggi mannalyfja (PSUR) beint í gagnagrunn Lyfjastofnunar Evrópu. Frá sama tíma skal hætta að senda skýrslurnar til Lyfjastofnunar.

Lesa meira

Ný gjaldskrá Lyfjastofnunar - 2.6.2016

Gjaldskrá nr. 460/2016 fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur sem Lyfjastofnun innheimtir öðlaðist gildi 1. júní sl.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Húsavík - 1.6.2016

Miðvikudaginn 1. júní tekur Ingólfur Magnússon lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Húsavík.

Lesa meira