Fréttir


Fréttir: maí 2016

Nýtt frá CHMP – maí - 30.5.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 23.-26. maí.

Lesa meira

Yfirlæknir Lyfjastofnunar kjörinn varaformaður vinnuhóps Lyfjastofnunar Evrópu um vísindaráðgjöf - 26.5.2016

Kolbeinn Guðmundsson yfirlæknir Lyfjastofnunar hefur verið kjörinn annar af tveimur varaformönnum hóps Lyfjastofnunar Evrópu um vísindaráðgjöf.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Estrogel - 26.5.2016

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu á Estrogel 0,6 mg/g hlaup með breyttu norrænu vörunúmeri til þess að koma í veg fyrir skort. Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 25.5.2016

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum/breytt þýðing á staðalheiti - 24.5.2016

Drög að nýjum þýðingum á staðalheitum fyrir lyfjaform og umbúðir sem samþykkt hafa verið hjá evrópsku lyfjaskránni liggja nú fyrir.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – maí - 20.5.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 17.-19. maí.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Eiðistorgi - 20.5.2016

Föstudaginn 20. maí tekur Hildur Steingrímsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Eiðistorgi.

Lesa meira

Listi yfir lyfjafræðinga á Íslandi aðgengilegur á ný - 19.5.2016

Listi yfir lyfjafræðinga á Íslandi var fjarlægður tímabundið vegna breytinga en er nú aðgengilegur á ný.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – maí - 17.5.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 10.-13. maí.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – apríl - 17.5.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Fel-O-Vax PCT Vet. af markaði - 12.5.2016

Fel-O-Vax PCT Vet. verður afskráð 1. júní næstkomandi.

Lesa meira

Lyfjastofnun býður til fræðslufundar - 11.5.2016

Guðrún Kristín Steingrímsdóttir sérfræðingur hjá Lyfjastofnun á sviði lyfjagátar flytur erindið Sérstakt fræðsluefni og aðgerðir Lyfjastofnunar til að draga úr áhættu við notkun lyfja. Lesa meira

Amoxicilline Actavis Disper 375 mg af markaði - 6.5.2016

Amoxicilline Actavis Disper 375 mg töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. júní næstkomandi.

Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2016 - 6.5.2016

Vegna sumarfría mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 20. júní til og með 12. ágúst 2016. Lesa meira

Nýtt frá CHMP – apríl - 6.5.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 25.-28. apríl 2016.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. maí 2016 - 3.5.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. maí 2016
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í apríl 2016 - 3.5.2016

Í apríl 2016 voru gefin út 4 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2016 - 3.5.2016

Í apríl 2016 var gefið út 21 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira