Fréttir


Fréttir: apríl 2016

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Imnovid (pómalídómíð) - 25.4.2016

Mikilvægar nýjar ráðleggingar – greina skal hvort lifrarbólgu B veira (HBV) sé til staðar áður en meðferð með pómalídómíði er hafin.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – apríl - 25.4.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 19.-21. apríl.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir: Cydectin Triclamox 1 mg/ml + 50 mg/ml – mixtúra, lausn handa sauðfé. - 22.4.2016

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu ofangreinds lyfs í sænskum pakkningum með öðru heiti og öðru norrænu vörunúmeri en kemur fram í lyfjaskrám.

Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2015 er komin á vefinn - 18.4.2016

Í inngangi skýrslunnar, sem ber yfirheitið „Stofnunin og starfsandinn“ fjallar forstjóri Lyfjastofnunar, Rúna Hauksdóttir Hvannberg, um áfanga og áskoranir í rekstri stofnunarinnar. 

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – apríl - 18.4.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 11.-14. apríl.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Clamoxyl vet. - 15.4.2016

Clamoxyl vet. 40 mg. Tafla handa hundum og köttum. Pakkning með nýju norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Albuman - 14.4.2016

Albuman – 200 g/l - innrennslislyf, lausn – 100 ml – annað norrænt vörunúmer en er í lyfjaskrám. Lesa meira

Tamiflu 75 mg af markaði - 13.4.2016

Tamiflu 75 mg hylki verða felld úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – BCR-ABL týrosínkínasahemlar (imatinib, dasatinib, nilotinib, bosutinib) - 12.4.2016

Nauðsynlegt er að skima fyrir lifrarbólgu B fyrir meðferð vegna hættu á endurvirkjun lifrarbólgu B.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – mars - 11.4.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Reminyl af markaði - 11.4.2016

Reminyl verður afskráð 1. maí næstkomandi.

Lesa meira

Frumvarp til lyfjalaga lagt fyrir Alþingi - 7.4.2016

Flutningsmaður er Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. apríl 2016 - 6.4.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. apríl 2016
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í mars 2016 - 5.4.2016

Í mars 2016 var gefið út 1 nýtt markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í mars 2016 - 5.4.2016

Í mars 2016 voru gefin út 42 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Breyttar þýðingar á staðalheitum fyrir lyfjaform í eimgjafa - 5.4.2016

Breyttar íslenskar þýðingar á staðalheitum fyrir lyfjaform í eimgjafa (nebulator) frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) hafa verið samþykktar.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 5.4.2016

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni hafa verið samþykktar.

Lesa meira

Vefsíður Lyfjastofnunar Evrópu munu liggja niðri frá 16. til 17. apríl - 4.4.2016

Allt upplýsingakerfi Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, mun liggja niðri frá kl 5:00 laugardaginn 16. apríl til kl 5:00 sunnudaginn 17. apríl.

Lesa meira