Fréttir


Fréttir: febrúar 2016

Nýtt frá CVMP – febrúar - 22.2.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 16.-18. febrúar.

Lesa meira

Nýtt dreifibréf - 18.2.2016

Nýtt dreifibréf um tímabundna heimild til að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC – febrúar - 12.2.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 8.-11. febrúar.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – janúar - 12.2.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Um svonefndan „Article 57 database“ - 11.2.2016

Frá og með 1. febrúar sl. er ekki lengur skylt að sækja um ákveðnar breytingar er varða lyfjagátarkerfi og ábyrgðarhafa lyfjagátar eins og um breytingar á forsendum markaðsleyfis væri að ræða.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP – Janúar 2016 - 10.2.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 19.-21. janúar 2016.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. febrúar 2016 - 9.2.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. febrúar 2016.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í janúar 2016 - 9.2.2016

Í janúar 2016 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í janúar 2016 - 9.2.2016

Í janúar 2016 voru gefin út 43 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn

Lesa meira

Orfiril 300 mg af markaði - 5.2.2016

Orfiril 300 mg töflur verða afskráðar 1. mars næstkomandi.

Lesa meira

Þekkir þú lyfin þín? - 2.2.2016

Lyfjastofnun hefur látið gera kynningarspjald til afhendingar með lyfseðilsskyldum lyfjum.

Lesa meira

Eftirlit með lyfjakynningum á Læknadögum - 2.2.2016

Á Læknadögum í Hörpu 20. janúar sl. viðhafði Lyfjastofnun eftirlit með auglýsinga- og kynningarstarfsemi á lyfjum.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – TachoSil (mannafíbrínógen/ mannatrombín) - 2.2.2016

Nýjar ráðleggingar til að draga úr hættu á þarmateppu.

Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2016 - 1.2.2016

Vegna sumarfría mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 20. júní til og með 12. ágúst 2016.

Lesa meira

Öryggi við notkun lyfja – Að tilkynna aukaverkanir - 1.2.2016

Hver sem er getur tilkynnt um aukaverkanir til Lyfjastofnunar.

Lesa meira