Fréttir


Fréttir: janúar 2016

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – ATC-flokkunarkerfi - 28.1.2016

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn og dýr.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Fingolimod (Gilenya) - 25.1.2016

Novartis upplýsir um nýlegar breytingar á lyfjaupplýsingum í tengslum við ónæmisbælandi áhrif fingolimods og minnir um leið á nokkrar mikilvægar ráðleggingar varðandi notkun.

Lesa meira

Starfsmaður Lyfjastofnunar í viðtali við Morgunútvarp Rásar 2 um lyfjaprófunarslys í Frakklandi - 25.1.2016

Kolbeinn Guðmundsson yfirlæknir Lyfjastofnunar ræddi slys sem varð við lyfjaprófanir í Frakklandi í viðtali við Morgunútvarp Rásar 2 í síðustu viku.  

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Dectomax - 20.1.2016

Dectomax – 10 mg/ml - stungulyf, lausn – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tarceva (erlotinib) - 18.1.2016

Notkun lyfsins sem fyrsta val til viðhaldsmeðferðar er nú takmörkuð við sjúklinga með æxli sem tjá EGFR-virkjandi stökkbreytingu.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC - janúar 2016 - 18.1.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 11.-14. janúar 2016.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – desember - 18.1.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lesa meira

Lyfjastofnun á Læknadögum - 15.1.2016

Lyfjastofnun tekur þátt í Læknadögum 18.-22. janúar í Hörpu

Lesa meira

Starfsmaður Lyfjastofnunar einn af höfundum greinar í The Lancet - 15.1.2016

Starfsmaður Lyfjastofnunar er meðal höfunda greinar sem birtst hefur í vefútgáfu The Lancet Infectious Diseases

Lesa meira

Gamla apótekið fær nýtt nafn - 15.1.2016

Gamla apótekið verður Apótekarinn Gamla Apótekið Melhaga

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. janúar 2016 - 12.1.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. janúar 2016
Lesa meira

Naropin af markaði - 8.1.2016

Naropin stungulyf, lausn verður felld úr lyfjaskrám 1. febrúar næstkomandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í desember 2015 - 7.1.2016

Í desember 2015 voru gefin út 2 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar). Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í desember 2015 - 7.1.2016

Í desember 2015 voru gefin út 53 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Egilsstöðum - 4.1.2016

Mánudaginn 4. janúar tekur Kristín Konráðsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Egilsstöðum. Lesa meira