Fréttir


Fréttir: desember 2015

Jólakveðja Lyfjastofnunar - 22.12.2015

Gleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár. Lesa meira

Dýralyfjafréttir - 5. tbl. - 22.12.2015

Fréttabréf um dýralyf og fleira birt á vef Lyfjastofnunar. Lesa meira

Nýtt frá CHMP – Desember 2015 - 18.12.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 14. til 17. desember 2015 Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Húsavík - 16.12.2015

Miðvikudaginn 16. desember tekur Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Húsavík. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - desember 2015 - 15.12.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. desember sl.

Lesa meira

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Dipentum - 11.12.2015

Dipentum 500 mg töflur með breyttu norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – nóvember - 10.12.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Reminyl (galantamín brómíð) - 10.12.2015

Nýjum upplýsingum hefur verið bætt í samantekt á eiginleikum lyfsins (SmPC). Lesa meira

Nýtt frá CHMP - nóvember 2015 - 10.12.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 16. til 19. nóvember 2015 Lesa meira

Multiferon af markaði - 10.12.2015

Multiferon stungulyf, lausn verður afskráð 1. janúar næstkomandi. Lesa meira

Nýtt frá PRAC – desember 2015 - 8.12.2015

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 30. nóvember til 3. desember 2015. Lesa meira

Óbreyttur opnunartími hjá Lyfju Lágmúla og Lyfju Smáratorgi - 7.12.2015

Þrátt fyrir vonda veðurspá í kvöld, 7. desember, fyrirhuga Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi að hafa opið til miðnættis skv. venju. Lesa meira

Perfalgan af markaði - 7.12.2015

Perfalgan innrennslislyf, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. janúar næstkomandi. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2015 - 4.12.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. desember 2015
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Hamraborg - 4.12.2015

Föstudaginn 4. desember tekur Ga Yeon Mist Choi lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Hamraborg, Hamraborg 8, 200 Kópavogi. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf.

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2015 - 4.12.2015

Í nóvember 2015 voru gefin út 13 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar). Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2015 - 4.12.2015

Í nóvember 2015 voru gefin út 29 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Aðeins tekið við umsóknum um markaðsleyfi á rafrænu umsóknareyðublaði (eAF) frá 1. janúar 2016 - 2.12.2015

Þetta á við um alla Evrópuferla sem eAF nær yfir, MRP, DCP og landsumsóknir.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC): Zelboraf - Epirubicin Actavis - Myfenax - 1.12.2015

Í samráði við Lyfjastofnun vilja markaðsleyfishafar lyfjanna Zelboraf, Epirubicin Actavis og Myfenax upplýsa um nýjar mikilvægar öryggisupplýsingar. Lyfjatextar verða uppfærðir fyrir lyfin. Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 11.12.2015

Lyfjastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 899 6962 eða 899 8178.