Fréttir


Fréttir: nóvember 2015

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tecfidera (dímethylfúmarat ) - 27.11.2015

Nýjar ráðstafanir til að lágmarka hættu á ágengri fjölhreiðra innlyksuheilabólgu - hertar reglur um eftirlit og stöðvun.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða - 27.11.2015

Apótekarinn Höfða er að Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf. Lesa meira

Rafrænir undanþágulyfseðlar – niðurfelling undanþágulista - 20.11.2015

Frá 1. desember nk. fellur undanþágulisti niður vegna útgáfu rafrænnar undanþágulyfjaverðskrár.
Lesa meira

Kynningarátak Lyfjastofnunar um upplýsingar um lyf til almennings og mikilvægi fylgiseðla undir yfirskriftinni „Lesum fylgiseðilinn“ - 16.11.2015

Lyfjastofnun er nú að hefja í annað skipti kynningarátak um fylgiseðla lyfja, mikilvægi þeirra og skýringar á texta fylgiseðla.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – CellCept (Mýcófenólat mófetíl) - 13.11.2015

Í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun vill markaðsleyfishafi CellCept upplýsa um aukna áherslu á getnaðarvarnir meðan á notkun mýkófenólats mofetíls stendur.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP - nóvember 2015 - 11.11.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 4.-6. nóvember sl. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Talidomíð (Thalidomide Celgene) - 11.11.2015

Minnka skal upphafsskammt talidomíðs þegar það er notað í samsettri meðferð með melfalani hjá sjúklingum eldri en 75 ára. Lesa meira

Fjölsóttur fundur Lyfjastofnunar um fylgiseðla lyfja - 10.11.2015

Um 100 manns sóttu morgunverðarfund sem haldinn var í tilefni 15 ára afmælis Lyfjastofnunar. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – október - 10.11.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Zinnat – niðurfelling markaðsleyfis - 10.11.2015

Zinnat mixtúrukyrni og töflur verða afskráð 1. desember næstkomandi. Lesa meira

Fréttatilkynning: Lesum fylgiseðilinn - Morgunverðarfundur Lyfjastofnunar - 9.11.2015

Umfjöllunarefni Lyfjastofnunar í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar er  fylgiseðill lyfja og mikilvægi hans. Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - „Fúll á móti“ – fylgiseðillinn er rusl! - 9.11.2015

„Svefnpillurnar virkuðu ekki en fylgiseðillinn svæfði mig undireins!“

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í október 2015 - 6.11.2015

Í október 2015 voru gefin út 34 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - Það borgar sig að lesa fylgiseðilinn annars….! - 6.11.2015

Sum lyf geta dregið úr eða aukið virkni annarra lyfja þegar þau eru tekin samtímis.
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu telur ekki samhengi milli bólusetninga við leghálskrabbameini, HPV, og CRPS og POTS heilkennanna - 6.11.2015

Nefnd um áhættumat á sviði lyfjagátar hjá Evrópu, PRAC, skoðaði fyrirliggjandi gögn þar á meðal gögn úr klínískum rannsóknum og tilkynningar um mögulegar  aukaverkanir frá sjúklingum og heilbrigðisstarfsmönnum. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Leginnlegg til getnaðarvarna (koparlykkjur og leginnlegg sem losa levónorgestrel) - 5.11.2015

Uppfærðar upplýsingar um hættu á legrofi við notkun leginnleggja til getnaðarvarna. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2015 - 4.11.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. nóvember 2015
Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - Hvernig á að geyma lyf og hvernig á að farga þeim? - 4.11.2015

Mörg lyf eru viðkvæm fyrir ljósi, raka og hita eða hitasveiflum. Í fylgiseðlum lyfja eru upplýsingar um hvernig geyma skuli lyf. Upplýsingar um rétt geymsluskilyrði finnast í 5. kafla fylgiseðilsins. Lesa meira

Morgunverðarfundur Lyfjastofnunar í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar 10. nóvember kl. 08:30-10:00 - 4.11.2015

Athugið - Breyttur fundarstaður frá því sem áður var auglýst.
Gullteigur, Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Morgunverður verður frá kl. 8:00. Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - En það er enginn fylgiseðill í pakkningunni! - 2.11.2015

Fyrir kemur að ekki er íslenskur fylgiseðill í pakkningu lyfs og ekki nema von að spurt sé hvernig á því standi. Lesa meira

Viðhorf samstarfsaðila og viðskiptavina til Lyfjastofnunar - 2.11.2015

Í ágúst og september sl. lét Lyfjastofnun gera tvær viðhorfskannanir, aðra meðal viðskiptavina sinna, hina meðal samstarfsaðila. Lesa meira