Fréttir


Fréttir: október 2015

Lesum fylgiseðilinn - Lesum líka fylgiseðil dýralyfja - 30.10.2015

Ef ég hefði lesið fylgiseðilinn áður en ég gaf dropana hefði ég áttað mig á hvernig ætti að undirbúa dýrið fyrir lyfjagjöfina. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Orgalutran - 30.10.2015

Orgalutran – 0,5 mg/ml - stungulyf, lausn – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Til Lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Isoptin retard - 29.10.2015

Isoptin retard 120 mg forðatafla með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - Hvað er annars þessi fylgiseðill? - 29.10.2015

Eins og fram hefur komið mun starfsfólk Lyfjastofnunar deila með landsmönnum þekkingu sinni og reynslu af fylgiseðlum og birta í pistlum á vef stofnunarinnar á næstu dögum. Er þetta gert í tengslum við 15 ára afmælisfagnað stofnunarinnar. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - október 2015 - 28.10.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.-8. október sl. Lesa meira

Afmælispistlar – Lesum fylgiseðilinn! - 27.10.2015

Fram að morgunverðarfundi um fylgiseðla 10. nóvember nk. og kringum hann munu birtast á vef stofnunarinnar fjölbreyttir pistlar frá starfsfólki Lyfjastofnunar um fylgiseðla. Lesa meira

Skýrsla ESVAC um sölu sýkingalyfja handa dýrum - 23.10.2015

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt 5. skýrslu sína um sölu sýkingalyfja handa dýrum. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á viðauka III, geymsluskilyrði - 21.10.2015

Nú stendur yfir endurskoðun á þýðingum á viðauka III (Appendix III) við staðalform lyfjatexta. Lesa meira

Morgunverðarfundur Lyfjastofnunar í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar - 20.10.2015

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember nk. kl. 8:30 til 10:00 Fundarefni: Eru fylgiseðlar lyfja vannýtt auðlind? Lesa meira

Vefsíður Lyfjastofnunar Evrópu munu liggja niðri frá 30. október til 3. nóvember - 20.10.2015

Allt upplýsingakerfi Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, (http://www.ema.europa.eu/ema/) mun liggja niðri frá kl 19 föstudaginn 30. október til kl 6 að morgni þriðjudaginn 3. nóvember. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – september - 15.10.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Uppfært umsóknareyðublað vegna flokkunar vöru - 15.10.2015

Lyfjastofnun hefur uppfært umsóknareyðublað vegna flokkunar vöru. Lesa meira

Afgreiðsla Lyfjastofnunar lokuð vegna boðaðs verkfalls - 14.10.2015

Frá fimmtudegi 15. október til og með þriðjudegi 20. október verður afgreiðsla Lyfjastofnunar lokuð nema vinnudeilan leysist fyrr. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi - 13.10.2015

Þriðjudaginn 13. október tekur Íris Gunnarsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Glerártorgi, Akureyri. Lesa meira

Triquilar – niðurfelling markaðsleyfis - 12.10.2015

Triquilar töflur verða afskráðar 1. nóvember næstkomandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í september 2015 - 7.10.2015

Í september 2015 voru gefin út 6 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar). Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í september 2015 - 6.10.2015

Í september 2015 var gefið út 31 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2015 - 6.10.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2015
Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Arixtra - 1.10.2015

Arixtra 7,5 mg/0,6 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira