Fréttir


Fréttir: september 2015

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna á árinu 2015 - 30.9.2015

Síðasti dagur til að senda inn umsókn um klíníska lyfjarannsókn á árinu 2015 er 11. desember. Lesa meira

Lyfjastofnun óskar að ráða fulltrúa í þjónustudeild - 28.9.2015

Lyfjastofnun óskar að ráða lyfjatækni i krefjandi og áhugavert starf. Um fullt starf er að ræða.
Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Omeprazol Actavis í breyttum pakkningum - 28.9.2015

Omeprazol Actavis 20 mg magasýruþolið hart hylki 28 stk í dönskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri en er í lyfjaverðskrá.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Byetta - 24.9.2015

Byetta stungulyf lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð föstudaginn 25. september - 24.9.2015

Lyfjastofnun verður lokuð föstudaginn 25. september vegna starfsdags.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - september 2015 - 17.9.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. september 2015

Lesa meira

Norræn samvinna um sýklalyfjaónæmi - 11.9.2015

Ráðherrar heilbrigðismála og matvæla á Norðurlöndum ætla að taka höndum saman í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi. 
Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Diural í stað Impugan dropa - 9.9.2015

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu á takmörkuðu magni af lyfinu í dansk/norskri pakkningu með öðru heiti en er hér með markaðsleyfi. Lesa meira

Ný lyfjabúð – Farmasía - 9.9.2015

Ný lyfjabúð opnar að Stigahlíð 45-47 (Suðurveri), 105 Reykjavík. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – ágúst - 8.9.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir NovoSeven - 8.9.2015

NovoSeven 1 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Betmiga (mirabegron) - 7.9.2015

Nýjar ráðleggingar um hættu á hækkuðum blóðþrýstingi. Lesa meira

Tilkynning um innköllun á verkjalyfi - Fentanyl ratiopharm forðaplástur - 2.9.2015

Þeir sem hafa fengið lyfið afgreitt á tímabilinu 28.7.2015 – 2.9.2015 eru beðnir um að fara með pakkningar með vörunúmerinu 10 38 06 í næsta apótek til skoðunar.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2015 - 2.9.2015

Í ágúst 2015 voru gefin út 5 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2015 - 2.9.2015

Í ágúst 2015 var gefið út 41 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2015 - 1.9.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. september 2015

Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 1.9.2015

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.

Lesa meira