Fréttir


Fréttir: ágúst 2015

Tímabundin undanþága fyrir NovoSeven - 26.8.2015

NovoSeven 2 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júlí - 24.8.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Forxiga - 21.8.2015

Forxiga 10 mg  filmuhúðaðar töflur  með breyttu norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Adrenalín sjálfvirkt inndælingartæki - 20.8.2015

Málskoti - art. 31, EMEA/H/A-31/1398 fyrir Adrenalín sjálfvirkt inndælingartæki, lauk 17. ágúst s.l.
Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 12.8.2015

Lyfjastofnun vekur athygli á því að tillögur  PRAC vegna ræsimerkja hafa verið birtar í íslenskri þýðingu á vef Lyfjastofnunar Evrópu (EMA).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júlí 2015 - 11.8.2015

Í júlí 2015 vorur gefin út 3 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2015 - 11.8.2015

Í júní 2015 voru gefin út 75 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst 2015 - 11.8.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. ágúst 2015.

Lesa meira

Bricanyl Turbohaler innkallað - 5.8.2015

Í einni framleiðslulotu geta fundist fjölskammtaílát sem hafa ekkert virkt innihaldsefni. Lesa meira