Fréttir


Fréttir: júlí 2015

Tímabundin undanþága fyrir Bridion - 30.7.2015

Bridion - 100 mg/ml - stungulyf, lausn – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júní - 10.7.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júní 2015 - 10.7.2015

Í júní 2015 vorur gefin út 10 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júní 2015 - 10.7.2015

Í júní 2015 voru gefin út 85 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Forxiga (dapagliflozin) og Jardiance (empagliflozin) - 10.7.2015

Greint hefur verið frá alvarlegum og stundum lífshættulegum tilvikum ketónblóðsýringar af völdum sykursýki hjá sjúklingum á meðferð með SGLT2 hemlum. Lesa meira

Uppfærð staðalform lyfjatexta birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu - 6.7.2015

Staðalform fyrir lyfjatexta hafa nú verið uppfærð og birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu. Staðalform fyrir MR/DC/málskots texta og leiðbeiningarskjal QRD um orðalag í textum voru líka uppfærð. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2015 - 3.7.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júlí 2015.
Lesa meira