Fréttir


Fréttir: júní 2015

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum og breytingar á fyrri þýðingum - 30.6.2015

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni hafa verið samþykktar. Þá hefur Lyfjastofnun ákveðið að breyta þýðingum þriggja eldri staðalheita. Lesa meira

Notkun Íslendinga á svefnlyfjum og slævandi lyfjum - 26.6.2015

Alls greiddu Íslendingar 440 milljónir króna fyrir svefnlyf og slævandi lyf (N05C) árið 2014. Virðisaukaskattur af þessari lyfjasölu nam rúmum 83 milljónum króna.

Lesa meira

Rúmlega 40 mál komu upp hér á landi í alþjóðlegri aðgerð „Operation Pangea VIII“ - 24.6.2015

Ísland hefur verið þátttökuland í „Operation Pangea“, aðgerð gegn lyfjafölsunum og ólöglegri lyfjasölu frá árinu 2010.

Lesa meira

Ný lyfjabúð – Hraunbergsapótek - 19.6.2015

Ný lyfjabúð opnar að Hraunbergi 4, 111  Reykjavík

Lesa meira

Lyfjastofnun gefur frí frá hádegi 19. júní 2015 í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna - 16.6.2015

Stofnunin verður lokuð föstudaginn 19. júní frá kl. 12. (Uppfærð frétt)

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í maí 2015 - 16.6.2015

Í maí 2015 vorur gefin út tvö ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í maí 2015 - 16.6.2015

Í maí 2015 voru gefin út 16 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Orfiril - 15.6.2015

Orfiril magasýruþolin töflur 150 mg - Breytt norrænt vörunúmer.

Lesa meira

Til lyfjabúða -Tímabundin undanþága fyrir Ovestin - 15.6.2015

Ovestin skeiðarstílar 0,5 mg - Breytt norrænt vörunúmer.

Lesa meira

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Gracial - 15.6.2015

Gracial töflur bláar 25/40 míkróg, hvítar 125/30 míkróg - Breytt norrænt vörunúmer.

Lesa meira

Norrænn fundur starfsmanna sem annast flokkun á vörum - 15.6.2015

Starfsmenn norrænna lyfjastofnana sem annast flokkun á vörum héldu fund   á Lyfjastofnun (Nordic Borderline Meeting) miðvikudaginn 27. maí sl.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – ibuprofen/dexibuprofen - 11.6.2015

Málskoti - art. 31, EMEA/H/A-31/1401 fyrir ibuprofen/dexibuprofen lauk 20. maí s.l. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júní 2015 - 10.6.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júní 2015. Lesa meira

Norvir af markaði - 8.6.2015

Norvir töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – maí - 8.6.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Xofigo (radíum-233) - 4.6.2015

Bayer Pharma AG tilkynnir um breytingu sem mun verða á því hvernig geislavirkt innihald og sjúklingaskammtar af Xofigo verða sett fram. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Puregon - 4.6.2015

Puregon - 600 a.e./rörlykja - stungulyf, lausn – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Helga Þórisdóttir skipuð forstjóri Persónuverndar - 3.6.2015

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Helgu Þórisdóttur, sviðsstjóra lögfræðisviðs Lyfjastofnunar og staðgengil forstjóra í embætti forstjóra Persónuverndar.

Lesa meira

Lyfsalinn fær nýtt nafn - 1.6.2015

Lyfsalinn verður Lyfsalinn Glæsibæ. Lesa meira