Fréttir


Fréttir: maí 2015

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Domus Medica - 28.5.2015

Fimmtudaginn 28. maí tekur Guðbjörg Berglind Snorradóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Domus Medica. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum og breytingar á fyrri þýðingum - 27.5.2015

Drög að nýjum þýðingum á staðalheitum fyrir lyfjaform sem samþykkt hafa verið hjá evrópsku lyfjaskránni liggja nú fyrir. Þá hefur Lyfjastofnun endurskoðað þýðingar á áður samþykktum staðalheitum. Lesa meira

Rík­is­end­ur­skoðun hvet­ur vel­ferðarráðuneytið til að finna varanlega lausn á rekstrarvanda Lyfjastofnunar - 27.5.2015

Þetta verði meðal annars gert með því að Alþingi heimili stofnuninni að nota bundið eigið fé sitt, segir í frétt Ríkisendurskoðunar.

Lesa meira

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum fær nýtt nafn - 21.5.2015

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum verður Apótekarinn Vestmannaeyjum. Lesa meira

Lyf og heilsa Selfossi fær nýtt nafn - 20.5.2015

Lyf og heilsa Selfossi verður Apótekarinn Selfossi. Lesa meira

Skipholts Apótek fær nýtt nafn - 19.5.2015

Skipholts Apótek verður Apótekarinn Skipholti. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apóteki Hafnarfjarðar - 15.5.2015

Föstudaginn 15. maí tekur Magnús Sveinn Sigurðsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í Apóteki Hafnarfjarðar. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apóteki Garðabæjar - 15.5.2015

Föstudaginn 15. maí tekur Viðar Helgi Guðjohnsen lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í Apóteki Garðabæjar. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í apríl 2015 - 11.5.2015

Í apríl 2015 vorur gefin út sjö ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2015 - 11.5.2015

Í apríl 2015 voru gefin út 28 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. maí 2015 - 11.5.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. maí 2015.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – apríl - 11.5.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Leiðbeiningar um fræðsluefni - drög - 7.5.2015

Birt hafa verið drög að leiðbeiningum um fræðsluefni fyrir lyf á vef EMA. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Fingolimod (Gilenya) - 4.5.2015

Fyrsta tilvik ágengrar fjölhreiðra innlyksuheilabólgu (PML) sem greint hefur verið frá hjá sjúklingi með MS-sjúkdóm á meðferð með fingolimod án fyrri meðferðar með natalizumabi eða öðrum ónæmisbælandi lyfjum. Lesa meira