Fréttir


Fréttir: apríl 2015

Tradolan stungulyf af markaði - 28.4.2015

Tradolan stungulyf verður fellt úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi. Lesa meira

Nýtt frá PRAC - apríl 2015 - 28.4.2015

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 7. til 10. apríl 2015.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP - apríl 2015 - 28.4.2015

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20. til 23. apríl 2015.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - apríl 2015 - 28.4.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. apríl 2015

Lesa meira

Prioderm af markaði - 21.4.2015

Prioderm húðlausn verður felld úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Pentavac í spænskum pakkningum - 20.4.2015

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu lyfsins Pentavac, stungulyfsstofn og leysir, dreifa í spænskum pakkningum.

Lesa meira

Haldol 4 mg af markaði - 20.4.2015

Haldol 4 mg töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, 20 ára - 20.4.2015

Lyfjastofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa með sér víðtækt samstarf á sviði lyfjamála og er Lyfjastofnum Evrópu, sem hefur aðsetur í London, helsti vettvangur þess samstarfs.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Atarax (hýdroxýzín) - 20.4.2015

Nýjar takmarkanir við notkun lyfja sem innihalda hýdroxýzín til þess að lágmarka enn frekar þekkta áhættu á lengingu QT bils. Lesa meira

Trimetoprim Meda 100 mg af markaði - 16.4.2015

Trimetoprim Meda 100 mg töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Ovestin - 16.4.2015

Ovestin - skeiðarkrem - 1 mg/g - Breytt norrænt vörunúmer.

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Remifentanil Actavis - 16.4.2015

Remifentanil Actavis 2 mg, stofn fyrir stungulyfs-/innrennslisþykkni, lausn 5 hgl. í finnskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Evorel af markaði - 14.4.2015

Evorel forðaplástur verður felldur úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – hydroxyzinklóríð/Atarax - 13.4.2015

Málskoti - art. 31, EMEA/H/A-31/1400 fyrir hydroxyzinklóríð/Atarax er lokið. Lesa meira

Árið 2015 markar tímamót í evrópskri lyfjasögu - 13.4.2015

Fimmtíu ár eru liðin frá því að fyrsta evrópska lyfjalöggjöfin var samþykkt.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - mars 2015 - 10.4.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 10.-12. mars 2015

Lesa meira

Nýtt frá CHMP - mars 2015 - 10.4.2015

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 23. til 26. mars 2015.

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Stesolid 5 mg töflur í sænskum pakkningum - 10.4.2015

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu á Stesolid 5 mg töflum 25 stk. í sænskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri en er í lyfjaskrám. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. apríl 2015 - 8.4.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. apríl 2015

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í mars 2015 - 8.4.2015

Í mars 2015 voru gefin út 36 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Remifentanil Actavis - 7.4.2015

Remifentanil Actavis 5 mg,  stofn fyrir stungulyfs-/innrennslisþykkni, lausn 5 hgl. í finnskum pakkningum.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – mars - 7.4.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira