Fréttir


Fréttir: febrúar 2015

Tímabundin undanþága fyrir Uromitexan - 27.2.2015

Uromitexan stungulyf, lausn  100 mg/ml - Breytt norrænt vörunúmer.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Lágmúla - 27.2.2015

Sunnudaginn 1. mars tekur Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í lyfjabúðinni Lyfju Lágmúla. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi - 27.2.2015

Laugardaginn 28. febrúar tekur Bára Knútsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Glerártorgi, Akureyri. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Hafnarstræti - 27.2.2015

Laugardaginn 28. febrúar tekur Jóhanna Baldvinsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Hafnarstræti, Akureyri. Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2015 - 27.2.2015

Vegna sumarfría mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 15. júní til 15. ágúst 2015. Lesa meira

Lyf við sjaldgæfum sjúkdómum - 24.2.2015

Með sjaldgæfum sjúkdómum (orphan diseases) er átt við sjúkdóma sem eru lífshættulegir eða valda langvarandi fötlun hjá 5 eða færri af hverjum 10.000 manns innan EES.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC - febrúar 2015 - 23.2.2015

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 9. til 12. febrúar 2015.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - febrúar 2015 - 23.2.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 10.-12. febrúar 2015

Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 23.2.2015

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.

Lesa meira

Lyfjastofnun tekur upp rafræna undirritun - 20.2.2015

Með rafrænni undirritun verður afgreiðsla erinda skilvirkari auk þess sem pappír og póstburðargjöld sparast.

Lesa meira

Ábendingar til markaðsleyfishafa – Ræsimerki - 19.2.2015

Ráðleggingar PRAC vegna ræsimerkja verða framvegis birtar í íslenskri þýðingu.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 17.2.2015

Drög að þremur nýjum íslenskum þýðingum á staðalheitum fyrir lyfjaform sem samþykkt hafa verið hjá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) liggja nú fyrir.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Cerenia - 11.2.2015

Cerenia 10 mg/ml  stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti - Breytt norrænt vörunúmer

Lesa meira

Carvedilol Actavis 12,5 mg af markaði - 11.2.2015

Carvedilol Actavis 12,5 mg filmuhúðaðar töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi. Lesa meira

Tilcotil af markaði - 10.2.2015

Tilcotil filmuhúðaðar töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – janúar - 9.2.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Lyf og heilsa Hveragerði fær nýtt nafn - 9.2.2015

Lyf og heilsa Hveragerði verður Apótekarinn Hveragerði. Lesa meira

Ávísunarheimild fyrir lyf sem innihalda modafinil breytt - 6.2.2015

Frá 1. mars nk. verða lyf sem innihalda modafinil Z-merkt, þ.e. ávísun þeirra takmörkuð við sérfræðinga í geðlækningum og taugalækningum.

Lesa meira

Nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar - 5.2.2015

Guðrún I. Gylfadóttir lyfjafræðingur hefur verið skipuð nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar frá 1. febrúar.

Lesa meira

Lyf og heilsa Keflavík fær nýtt nafn - 5.2.2015

Lyf og heilsa Keflavík verður Apótekarinn Keflavík. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í janúar 2015 - 4.2.2015

Í janúar 2015 vorur gefin út sex ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í janúar 2015 - 3.2.2015

Í janúar 2015 voru gefin út 29 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. febrúar 2015 - 3.2.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. febrúar 2015

Lesa meira

Fundur með fulltrúum sjúklingasamtaka - 2.2.2015

Lyfjastofnun hélt kynningarfund með fulltrúum sjúklinga- og neytendasamtaka 30. janúar. s.l.

Lesa meira

Nýr forstjóri Lyfjastofnunar tók við 1. febrúar - 2.2.2015

Rúna Hauksdóttir Hvannberg tók við embætti forstjóra Lyfjastofnunar 1. febrúar 2015.  

Lesa meira