Fréttir


Fréttir: janúar 2015

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, lætur af störfum - 30.1.2015

Nú um mánaðarmótin lætur Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri Lyfjastofnunar af störfum eftir 15 ára starf.

Lesa meira

Ársskýsla Lyfjastofnunar 2014 er komin á vefinn - 29.1.2015

Í inngangi skýrslunnar stiklar forstjóri Lyfjastofnunar, Rannveig Gunnarsdóttir, yfir 15 ára sögu stofnunarinnar.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Ampiclox vet. - 29.1.2015

Ampiclox vet. - 75 mg + 200 mg - Spenalyf, dreifa fyrir nautgripi. Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Málskot - Nasonex - 28.1.2015

Málskoti (art. 30, EMEA/H/A-30/1375) fyrir Nasonex og tengd heiti lauk 20. janúar 2015.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP - janúar 2015 - 27.1.2015

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 19. til 22. janúar 2015.

Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, mælir með niðurfellingu markaðsleyfa vegna galla í rannsóknum - 27.1.2015

Markaðsleyfi allnokkurra lyfja á Evrópska efnahagssvæðinu, sem m.a. voru byggð á klínískum lyfjarannsóknum frá indversku fyrirtæki, verða tímabundið felld niður.

Lesa meira

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Diproderm - 23.1.2015

Breytt norrænt vörunúmer fyrir Diproderm húðlausn,  0,5 mg/g.

Lesa meira

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Syntocinon - 20.1.2015

Breytt norrænt vörunúmer fyrir Syntocinon 6,7 míkróg/skammt nefúði, lausn.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC - janúar 2015 - 19.1.2015

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 6. til 9. janúar 2015.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - janúar 2015 - 19.1.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 13.-15. janúar 2015

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - ATC-flokkunarkerfi - 16.1.2015

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – desember - 15.1.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Mirtazapin Bluefish - 15.1.2015

Mirtazapin Bluefish 15 mg munndreifitafla 30 stk. með breyttu norrænu vörunumeri.

Lesa meira

Lyfjastofnun varar við lífshættulegu efni í ecstasytöflum - 13.1.2015

Sænska lyfjastofnunin hefur varað við ecstasytöflum sem orsakað hafa eitt dauðsfall og nokkurn fjölda eitrunartilfella þar í landi.

Lesa meira

Receptal vet. af markaði - 9.1.2015

Receptal vet. stungulyf verður afskráð 1. febrúar næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Panacur PetPaste og Panacur vet. af markaði - 9.1.2015

Panacur PetPaste pasta, Panacur vet. mixtúra, pasta og töflur verða afskráð 1. febrúar næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Nasonex - 8.1.2015

Nasonex  50 míkróg/skammt nefúði, dreifa  breytt norrænt vörunúmer.

Lesa meira

Breyttar leiðbeiningar um umsóknir um lækkun árgjalda - 8.1.2015

Fyrir árið 2015 verður miðað við veltu hvers markaðsleyfisnúmers árið 2014 en ekki veltu lyfsins í heild sinni

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Colistimethate Alvogen - 8.1.2015

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Colistimethate Alvogen. Lesa meira

Undanþága frá kröfu um fræðsluefni á íslensku fyrir heilbrigðisstarfsfólk - 7.1.2015

Lyfjastofnun mun frá og með deginum í dag gefa tímabundna undanþágu í 9 mánuði frá því að fræðsluefni fyrir heilbrigðisstarfsfólk þurfi að vera á íslensku.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. janúar 2015 - 7.1.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. janúar 2015

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í desember 2014 - 6.1.2015

Í desember 2014 vorur gefin út fimm ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í desember 2014 - 6.1.2015

Í desember 2014 voru gefin út 44 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – INOmax (nituroxíð) gashylki - 6.1.2015

Galli í ventli kann að valda því að í sumum gashylkjum stöðvast gasflæði fyrr en gert er ráð fyrir. Lesa meira