Fréttir


Fréttir: 2015

Jólakveðja Lyfjastofnunar - 22.12.2015

Gleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár. Lesa meira

Dýralyfjafréttir - 5. tbl. - 22.12.2015

Fréttabréf um dýralyf og fleira birt á vef Lyfjastofnunar. Lesa meira

Nýtt frá CHMP – Desember 2015 - 18.12.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 14. til 17. desember 2015 Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Húsavík - 16.12.2015

Miðvikudaginn 16. desember tekur Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Húsavík. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - desember 2015 - 15.12.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. desember sl.

Lesa meira

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Dipentum - 11.12.2015

Dipentum 500 mg töflur með breyttu norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – nóvember - 10.12.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Reminyl (galantamín brómíð) - 10.12.2015

Nýjum upplýsingum hefur verið bætt í samantekt á eiginleikum lyfsins (SmPC). Lesa meira

Nýtt frá CHMP - nóvember 2015 - 10.12.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 16. til 19. nóvember 2015 Lesa meira

Multiferon af markaði - 10.12.2015

Multiferon stungulyf, lausn verður afskráð 1. janúar næstkomandi. Lesa meira

Nýtt frá PRAC – desember 2015 - 8.12.2015

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 30. nóvember til 3. desember 2015. Lesa meira

Óbreyttur opnunartími hjá Lyfju Lágmúla og Lyfju Smáratorgi - 7.12.2015

Þrátt fyrir vonda veðurspá í kvöld, 7. desember, fyrirhuga Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi að hafa opið til miðnættis skv. venju. Lesa meira

Perfalgan af markaði - 7.12.2015

Perfalgan innrennslislyf, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. janúar næstkomandi. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2015 - 4.12.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. desember 2015
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Hamraborg - 4.12.2015

Föstudaginn 4. desember tekur Ga Yeon Mist Choi lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Hamraborg, Hamraborg 8, 200 Kópavogi. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf.

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2015 - 4.12.2015

Í nóvember 2015 voru gefin út 13 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar). Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2015 - 4.12.2015

Í nóvember 2015 voru gefin út 29 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Aðeins tekið við umsóknum um markaðsleyfi á rafrænu umsóknareyðublaði (eAF) frá 1. janúar 2016 - 2.12.2015

Þetta á við um alla Evrópuferla sem eAF nær yfir, MRP, DCP og landsumsóknir.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC): Zelboraf - Epirubicin Actavis - Myfenax - 1.12.2015

Í samráði við Lyfjastofnun vilja markaðsleyfishafar lyfjanna Zelboraf, Epirubicin Actavis og Myfenax upplýsa um nýjar mikilvægar öryggisupplýsingar. Lyfjatextar verða uppfærðir fyrir lyfin. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tecfidera (dímethylfúmarat ) - 27.11.2015

Nýjar ráðstafanir til að lágmarka hættu á ágengri fjölhreiðra innlyksuheilabólgu - hertar reglur um eftirlit og stöðvun.

Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða - 27.11.2015

Apótekarinn Höfða er að Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf. Lesa meira

Rafrænir undanþágulyfseðlar – niðurfelling undanþágulista - 20.11.2015

Frá 1. desember nk. fellur undanþágulisti niður vegna útgáfu rafrænnar undanþágulyfjaverðskrár.
Lesa meira

Kynningarátak Lyfjastofnunar um upplýsingar um lyf til almennings og mikilvægi fylgiseðla undir yfirskriftinni „Lesum fylgiseðilinn“ - 16.11.2015

Lyfjastofnun er nú að hefja í annað skipti kynningarátak um fylgiseðla lyfja, mikilvægi þeirra og skýringar á texta fylgiseðla.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – CellCept (Mýcófenólat mófetíl) - 13.11.2015

Í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun vill markaðsleyfishafi CellCept upplýsa um aukna áherslu á getnaðarvarnir meðan á notkun mýkófenólats mofetíls stendur.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP - nóvember 2015 - 11.11.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 4.-6. nóvember sl. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Talidomíð (Thalidomide Celgene) - 11.11.2015

Minnka skal upphafsskammt talidomíðs þegar það er notað í samsettri meðferð með melfalani hjá sjúklingum eldri en 75 ára. Lesa meira

Fjölsóttur fundur Lyfjastofnunar um fylgiseðla lyfja - 10.11.2015

Um 100 manns sóttu morgunverðarfund sem haldinn var í tilefni 15 ára afmælis Lyfjastofnunar. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – október - 10.11.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Zinnat – niðurfelling markaðsleyfis - 10.11.2015

Zinnat mixtúrukyrni og töflur verða afskráð 1. desember næstkomandi. Lesa meira

Fréttatilkynning: Lesum fylgiseðilinn - Morgunverðarfundur Lyfjastofnunar - 9.11.2015

Umfjöllunarefni Lyfjastofnunar í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar er  fylgiseðill lyfja og mikilvægi hans. Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - „Fúll á móti“ – fylgiseðillinn er rusl! - 9.11.2015

„Svefnpillurnar virkuðu ekki en fylgiseðillinn svæfði mig undireins!“

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í október 2015 - 6.11.2015

Í október 2015 voru gefin út 34 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - Það borgar sig að lesa fylgiseðilinn annars….! - 6.11.2015

Sum lyf geta dregið úr eða aukið virkni annarra lyfja þegar þau eru tekin samtímis.
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu telur ekki samhengi milli bólusetninga við leghálskrabbameini, HPV, og CRPS og POTS heilkennanna - 6.11.2015

Nefnd um áhættumat á sviði lyfjagátar hjá Evrópu, PRAC, skoðaði fyrirliggjandi gögn þar á meðal gögn úr klínískum rannsóknum og tilkynningar um mögulegar  aukaverkanir frá sjúklingum og heilbrigðisstarfsmönnum. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Leginnlegg til getnaðarvarna (koparlykkjur og leginnlegg sem losa levónorgestrel) - 5.11.2015

Uppfærðar upplýsingar um hættu á legrofi við notkun leginnleggja til getnaðarvarna. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2015 - 4.11.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. nóvember 2015
Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - Hvernig á að geyma lyf og hvernig á að farga þeim? - 4.11.2015

Mörg lyf eru viðkvæm fyrir ljósi, raka og hita eða hitasveiflum. Í fylgiseðlum lyfja eru upplýsingar um hvernig geyma skuli lyf. Upplýsingar um rétt geymsluskilyrði finnast í 5. kafla fylgiseðilsins. Lesa meira

Morgunverðarfundur Lyfjastofnunar í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar 10. nóvember kl. 08:30-10:00 - 4.11.2015

Athugið - Breyttur fundarstaður frá því sem áður var auglýst.
Gullteigur, Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Morgunverður verður frá kl. 8:00. Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - En það er enginn fylgiseðill í pakkningunni! - 2.11.2015

Fyrir kemur að ekki er íslenskur fylgiseðill í pakkningu lyfs og ekki nema von að spurt sé hvernig á því standi. Lesa meira

Viðhorf samstarfsaðila og viðskiptavina til Lyfjastofnunar - 2.11.2015

Í ágúst og september sl. lét Lyfjastofnun gera tvær viðhorfskannanir, aðra meðal viðskiptavina sinna, hina meðal samstarfsaðila. Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - Lesum líka fylgiseðil dýralyfja - 30.10.2015

Ef ég hefði lesið fylgiseðilinn áður en ég gaf dropana hefði ég áttað mig á hvernig ætti að undirbúa dýrið fyrir lyfjagjöfina. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Orgalutran - 30.10.2015

Orgalutran – 0,5 mg/ml - stungulyf, lausn – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Til Lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Isoptin retard - 29.10.2015

Isoptin retard 120 mg forðatafla með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira

Lesum fylgiseðilinn - Hvað er annars þessi fylgiseðill? - 29.10.2015

Eins og fram hefur komið mun starfsfólk Lyfjastofnunar deila með landsmönnum þekkingu sinni og reynslu af fylgiseðlum og birta í pistlum á vef stofnunarinnar á næstu dögum. Er þetta gert í tengslum við 15 ára afmælisfagnað stofnunarinnar. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - október 2015 - 28.10.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.-8. október sl. Lesa meira

Afmælispistlar – Lesum fylgiseðilinn! - 27.10.2015

Fram að morgunverðarfundi um fylgiseðla 10. nóvember nk. og kringum hann munu birtast á vef stofnunarinnar fjölbreyttir pistlar frá starfsfólki Lyfjastofnunar um fylgiseðla. Lesa meira

Skýrsla ESVAC um sölu sýkingalyfja handa dýrum - 23.10.2015

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt 5. skýrslu sína um sölu sýkingalyfja handa dýrum. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á viðauka III, geymsluskilyrði - 21.10.2015

Nú stendur yfir endurskoðun á þýðingum á viðauka III (Appendix III) við staðalform lyfjatexta. Lesa meira

Morgunverðarfundur Lyfjastofnunar í tilefni 15 ára afmælis stofnunarinnar - 20.10.2015

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember nk. kl. 8:30 til 10:00 Fundarefni: Eru fylgiseðlar lyfja vannýtt auðlind? Lesa meira

Vefsíður Lyfjastofnunar Evrópu munu liggja niðri frá 30. október til 3. nóvember - 20.10.2015

Allt upplýsingakerfi Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, (http://www.ema.europa.eu/ema/) mun liggja niðri frá kl 19 föstudaginn 30. október til kl 6 að morgni þriðjudaginn 3. nóvember. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – september - 15.10.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Uppfært umsóknareyðublað vegna flokkunar vöru - 15.10.2015

Lyfjastofnun hefur uppfært umsóknareyðublað vegna flokkunar vöru. Lesa meira

Afgreiðsla Lyfjastofnunar lokuð vegna boðaðs verkfalls - 14.10.2015

Frá fimmtudegi 15. október til og með þriðjudegi 20. október verður afgreiðsla Lyfjastofnunar lokuð nema vinnudeilan leysist fyrr. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi - 13.10.2015

Þriðjudaginn 13. október tekur Íris Gunnarsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Glerártorgi, Akureyri. Lesa meira

Triquilar – niðurfelling markaðsleyfis - 12.10.2015

Triquilar töflur verða afskráðar 1. nóvember næstkomandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í september 2015 - 7.10.2015

Í september 2015 voru gefin út 6 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar). Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í september 2015 - 6.10.2015

Í september 2015 var gefið út 31 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2015 - 6.10.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2015
Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Arixtra - 1.10.2015

Arixtra 7,5 mg/0,6 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna á árinu 2015 - 30.9.2015

Síðasti dagur til að senda inn umsókn um klíníska lyfjarannsókn á árinu 2015 er 11. desember. Lesa meira

Lyfjastofnun óskar að ráða fulltrúa í þjónustudeild - 28.9.2015

Lyfjastofnun óskar að ráða lyfjatækni i krefjandi og áhugavert starf. Um fullt starf er að ræða.
Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Omeprazol Actavis í breyttum pakkningum - 28.9.2015

Omeprazol Actavis 20 mg magasýruþolið hart hylki 28 stk í dönskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri en er í lyfjaverðskrá.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Byetta - 24.9.2015

Byetta stungulyf lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð föstudaginn 25. september - 24.9.2015

Lyfjastofnun verður lokuð föstudaginn 25. september vegna starfsdags.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - september 2015 - 17.9.2015

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. september 2015

Lesa meira

Norræn samvinna um sýklalyfjaónæmi - 11.9.2015

Ráðherrar heilbrigðismála og matvæla á Norðurlöndum ætla að taka höndum saman í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi. 
Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Diural í stað Impugan dropa - 9.9.2015

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu á takmörkuðu magni af lyfinu í dansk/norskri pakkningu með öðru heiti en er hér með markaðsleyfi. Lesa meira

Ný lyfjabúð – Farmasía - 9.9.2015

Ný lyfjabúð opnar að Stigahlíð 45-47 (Suðurveri), 105 Reykjavík. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – ágúst - 8.9.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir NovoSeven - 8.9.2015

NovoSeven 1 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.
Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Betmiga (mirabegron) - 7.9.2015

Nýjar ráðleggingar um hættu á hækkuðum blóðþrýstingi. Lesa meira

Tilkynning um innköllun á verkjalyfi - Fentanyl ratiopharm forðaplástur - 2.9.2015

Þeir sem hafa fengið lyfið afgreitt á tímabilinu 28.7.2015 – 2.9.2015 eru beðnir um að fara með pakkningar með vörunúmerinu 10 38 06 í næsta apótek til skoðunar.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2015 - 2.9.2015

Í ágúst 2015 voru gefin út 5 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2015 - 2.9.2015

Í ágúst 2015 var gefið út 41 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2015 - 1.9.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. september 2015

Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 1.9.2015

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir NovoSeven - 26.8.2015

NovoSeven 2 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júlí - 24.8.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Forxiga - 21.8.2015

Forxiga 10 mg  filmuhúðaðar töflur  með breyttu norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Adrenalín sjálfvirkt inndælingartæki - 20.8.2015

Málskoti - art. 31, EMEA/H/A-31/1398 fyrir Adrenalín sjálfvirkt inndælingartæki, lauk 17. ágúst s.l.
Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - 12.8.2015

Lyfjastofnun vekur athygli á því að tillögur  PRAC vegna ræsimerkja hafa verið birtar í íslenskri þýðingu á vef Lyfjastofnunar Evrópu (EMA).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júlí 2015 - 11.8.2015

Í júlí 2015 vorur gefin út 3 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2015 - 11.8.2015

Í júní 2015 voru gefin út 75 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst 2015 - 11.8.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. ágúst 2015.

Lesa meira

Bricanyl Turbohaler innkallað - 5.8.2015

Í einni framleiðslulotu geta fundist fjölskammtaílát sem hafa ekkert virkt innihaldsefni. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Bridion - 30.7.2015

Bridion - 100 mg/ml - stungulyf, lausn – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júní - 10.7.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júní 2015 - 10.7.2015

Í júní 2015 vorur gefin út 10 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júní 2015 - 10.7.2015

Í júní 2015 voru gefin út 85 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Forxiga (dapagliflozin) og Jardiance (empagliflozin) - 10.7.2015

Greint hefur verið frá alvarlegum og stundum lífshættulegum tilvikum ketónblóðsýringar af völdum sykursýki hjá sjúklingum á meðferð með SGLT2 hemlum. Lesa meira

Uppfærð staðalform lyfjatexta birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu - 6.7.2015

Staðalform fyrir lyfjatexta hafa nú verið uppfærð og birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu. Staðalform fyrir MR/DC/málskots texta og leiðbeiningarskjal QRD um orðalag í textum voru líka uppfærð. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2015 - 3.7.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júlí 2015.
Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum og breytingar á fyrri þýðingum - 30.6.2015

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni hafa verið samþykktar. Þá hefur Lyfjastofnun ákveðið að breyta þýðingum þriggja eldri staðalheita. Lesa meira

Notkun Íslendinga á svefnlyfjum og slævandi lyfjum - 26.6.2015

Alls greiddu Íslendingar 440 milljónir króna fyrir svefnlyf og slævandi lyf (N05C) árið 2014. Virðisaukaskattur af þessari lyfjasölu nam rúmum 83 milljónum króna.

Lesa meira

Rúmlega 40 mál komu upp hér á landi í alþjóðlegri aðgerð „Operation Pangea VIII“ - 24.6.2015

Ísland hefur verið þátttökuland í „Operation Pangea“, aðgerð gegn lyfjafölsunum og ólöglegri lyfjasölu frá árinu 2010.

Lesa meira

Ný lyfjabúð – Hraunbergsapótek - 19.6.2015

Ný lyfjabúð opnar að Hraunbergi 4, 111  Reykjavík

Lesa meira

Lyfjastofnun gefur frí frá hádegi 19. júní 2015 í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna - 16.6.2015

Stofnunin verður lokuð föstudaginn 19. júní frá kl. 12. (Uppfærð frétt)

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í maí 2015 - 16.6.2015

Í maí 2015 vorur gefin út tvö ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í maí 2015 - 16.6.2015

Í maí 2015 voru gefin út 16 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira