Fréttir


Fréttir: desember 2014

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Docetaxel (með alkóhóli í samsetningunni) - 30.12.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Docetaxel (með alkóhóli í samsetningunni). Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Oxynal-Targin og tengd heiti - 30.12.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Oxynal-Targin og tengd heiti. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Plendil og tengd heiti - 30.12.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Plendil og tengd heiti. Lesa meira

Rúna Hauksdóttir Hvannberg skipuð forstjóri Lyfjastofnunar - 30.12.2014

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Rúnu Hauksdóttur Hvannberg í embætti forstjóra Lyfjastofnunar. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir HTP augn- og eyrnadropa - 19.12.2014

Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B, í norskum pakkningum með heitinu „Terra-Cortril Polymyxin B“ - Uppfærðar upplýsingar.

Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 19.12.2014

Lyfjastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 616 1444.

Nýtt frá CVMP - desember 2014 - 18.12.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 9.-11. desember 2014.

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Stesolid töflur, 2 mg 25 stk. í sænskum pakkningum - 18.12.2014

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu á Stesolid töflum í sænskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri á ytri umbúðum en er í lyfjaskrám.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – CellCept (mýcófenólat mofetíl) - 18.12.2014

Nýjar aðvaranir varðandi hættu á gammaglóbúlínlækkun og berkjuskúlki (bronchiectasis). Lesa meira

Notkun lyfja við sýkingum eykst í Danmörku og Noregi en dregst aðeins saman á Íslandi - 16.12.2014

Þróun notkunar sýkingalyfja til altækrar notkunar (systemic use), ATC-flokkur J, hefur tekið aðra stefnu á Íslandi en í Danmörku og Noregi.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Valpróat og skyld lyf - 15.12.2014

Mikilvægar nýjar upplýsingar og varnaðarorð varðandi öryggi valpróats og skyldra lyfja. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – nóvember - 15.12.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Dýralyfjafréttir - 3. tbl. - 15.12.2014

Fréttabréf um dýralyf og fleira birt á vef Lyfjastofnunar

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Emla krem - 12.12.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Emla krem.
Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Procoralan (ivabradin) - 11.12.2014

Ný frábending og ráðleggingar til að lágmarka hættu á hjarta- og æðakvillum og alvarlegum hægslætti. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tecfidera (dímethýlfúmarat) - 9.12.2014

Ágeng fjölhreiðra innlyksuheilabólga (PML) hefur komið fyrir hjá sjúklingi með alvarlega og langvarandi eitilfrumnafæð. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Eligard (leuprorelinasetat) - 9.12.2014

Hætta á verkunarleysi vegna rangrar blöndunar og lyfjagjafar. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir HTP augn- og eyrnadropa - 8.12.2014

Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B, í norskum pakkningum með heitinu „Terra-Cortril Polymyxin B“

Lesa meira

Subutex fer af markaði um áramót - 5.12.2014

Subutex tungurótartöflur fara af markaði um næstu áramót. Notkun lyfsins hefur verið óveruleg og lyfið Suboxone er á markaði. Lesa meira

Lyf og heilsa Eiðistorgi fær nýtt nafn - 4.12.2014

Lyf og heilsa Eiðistorgi verður Apótekarinn Eiðistorgi. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 4.12.2014

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) hafa verið samþykktar. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) í sérlyfjaskrá - 3.12.2014

Mikilvægar upplýsingar um öryggi lyfja sem markaðsleyfishafar, í samvinnu við Lyfjastofnun, senda út í bréfi til heilbrigðisstarfsmanna (e. Direct Healthcare Professional Communication, DHPC) eru nú birtar í Lyfjaupplýsingum/sérlyfjaskrá.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2014 - 3.12.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. desember 2014

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2014 - 3.12.2014

Í nóvember 2014 voru gefin út 14 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2014 - 3.12.2014

Í nóvember 2014 vorur gefin út þrjú ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - nóvember 2014 - 1.12.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 4.-6. nóvember 2014.

Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 1.12.2014

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt júlí og september mánaða 2014.

Lesa meira