Fréttir


Fréttir: nóvember 2014

Upplýsingar um aukaverkanir lyfja aðgengilegar á vef Lyfjastofnunar Evrópu - 26.11.2014

Lyfjastofnun Evrópu hvetur almenning til að tilkynna grun um aukaverkanir lyfja.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Ustekinumab (Stelara) - 24.11.2014

Áminning um hættu á skinnflagningsbólgu og húðflögnun. Lesa meira

Lyfjaeftirlit er meira en heimsóknir! – Svar forstjóra Lyfjastofnunar við grein í Morgunblaðinu 10. nóvember sl. - 20.11.2014

Lyfjaeftirlit er, samkvæmt lyfjalögum, ekki útseld þjónusta samkvæmt taxta heldur heildstæð neytendavernd í góðu heilbrigðiskerfi.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 18.11.2014

Drög að nýjum íslenskum þýðingum á staðalheitum liggja nú fyrir.

Lesa meira

Lyf og heilsa Hamraborg fær nýtt nafn - 18.11.2014

Lyf og heilsa Hamraborg verður Apótekarinn Hamraborg. Lesa meira

Ráðningarferill forstjóra Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, dæmdur ógildur. - 14.11.2014

Sérstakur dómstóll Evrópusambandsins (The European Union Civil Service Tribunal) úrskurðaði,  13. nóvember sl., að ráðningarferill forstjóra stofnunarinnar hafi verið ógildur. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Ovestin - 13.11.2014

Ovestin töflur 2 mg – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Lyf og heilsa Domus Medica fær nýtt nafn - 12.11.2014

Lyf og heilsa Domus Medica verður Apótekarinn Domus Medica. Lesa meira

Um það bil 15% allra lyfja, sem seld eru hér á landi, eru seld án lyfseðils. - 7.11.2014

Á 5 ára tímabili hefur lausasala bólgueyðandi lyfja aukist um 25%.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – október - 7.11.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2014 - 5.11.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. nóvember 2014

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í október 2014 - 5.11.2014

Í október 2014 var gefið út eitt nýtt markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í október 2014 - 4.11.2014

Í október 2014 voru gefin út 32 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ursodeoxýkólínsýra (Ursochol) á markað - 3.11.2014

1. nóvember kom sérlyfið Ursochol, 250 mg hylki á markað. Lyfið inniheldur ursodeoxýkólínsýru og leysir því af tvö lyf sem flutt hafa verið inn gegn undanþágu, Ursofalk og Destolit. Lesa meira