Fréttir


Fréttir: október 2014

Lyfjastofnun áminnir lyfsöluleyfishafa Garðs Apóteks - 31.10.2014

Lyfjastofnun bendir á að lyfsöluleyfishafar eru eftirlitsskyldir aðilar sem stofnunin hefur reglubundið eftirlit með og er skylt að veita stofnuninni upplýsingar um starfsemi sína.

Lesa meira

Dagur átaksins „Útrýmum lömunarveiki“ - 24.10.2014

Á Íslandi var byrjað að bólusetja fyrir lömunarveiki (mænusótt) árið 1956 og síðasta tilfellið sem greindist hér á landi var 1960. Árið 1994 voru vesturlönd án mænuveiki. Lesa meira

Nitroglycerin DAK tungurótartöflur – Tóm lyfjaglös í umferð - 21.10.2014

Fundist hafa í lyfjabúðum einstaka tóm, óopnuð lyfjaglös af Nitroglycerin DAK tungurótartöflum. Lesa meira

Staða forstjóra Lyfjastofnunar senn auglýst til umsóknar - 17.10.2014

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, hefur óskað eftir að láta af störfum frá og með 1. febrúar 2015.
Lesa meira

Tilkynning vegna tómra pakkninga af Nitroglycerin DAK 0,5 mg töflum - 17.10.2014

Í lyfjabúðum hafa fundist tómar pakkningar af Nitroglycerin DAK 0,5 mg tungurótartöflum og dæmi eru um að sjúklingar hafi fengið tóm glös í hendurnar. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - október 2014 - 14.10.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 7.-9. október 2014. Lesa meira

OncoTICE – niðurfelling markaðsleyfis - 10.10.2014

OncoTICE duft fyrir lausn til notkunar í þvagblöðru verður afskráð 1. nóvember næstkomandi. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – september - 8.10.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Sertralin Bluefish í breyttum pakkningum - 7.10.2014

Sertralin Bluefish  50 mg  filmuhúðaðar töflur  100 stk.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - september 2014 - 6.10.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-11. september 2014.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í september 2014 - 3.10.2014

Í september 2014 voru gefin út tíu ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í september 2014 - 3.10.2014

Í september 2014 voru gefin út 36 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2014 - 3.10.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2014

Lesa meira

CMDv Ársskýrsla - 3.10.2014

CMDv (Mutual Recognition and Decentralised Procedures / Veterinary) hefur birt ársskýrslu 2013

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Vismodegib (Erivedge®) - 1.10.2014

Mikilvægar upplýsingar til að tryggja örugga notkun, ásamt getnaðarvarnaáætlun. Lesa meira

Svar Lyfjastofnunar við grein: „Banki opnar apótek“ - 1.10.2014

Morgunblaðið birti grein eftir Hauk Ingason, lyfsöluleyfishafa í Garðs Apóteki, 27. september sl. undir fyrirsögninni „Banki opnar apótek“. Lesa meira