Fréttir


Fréttir: september 2014

Upplýsingar til lyfjabúða - Lopress í pakkningum með heitinu „Losartan Actavis“ - 26.9.2014

Tímabundin undanþága fyrir Lopress í pakkningum með heitinu „Losartan Actavis“

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Skammstafanirnar „Lot“ og „EXP“ á umbúðum lyfja - 26.9.2014

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt lista yfir skammstafanir fyrir lotunúmer og fyrningu sem EES-ríkin heimila að notaðar séu á umbúðir dýralyfja.
Lesa meira

Notkun verkjalyfja er minni á Íslandi en í Noregi og Danmörku. - 26.9.2014

Sterk verkjalyf eins og ópíóíðar vega aftur á móti þyngra í verkjalyfjanotkun Íslendinga en Dana og Norðmanna og hefur orðið breyting á því á síðustu árum.

Lesa meira

Eftirlitsskyldur Lyfjastofnunar - 23.9.2014

Svar Lyfjastofnunar við grein Ólafs Adolfssonar lyfsala, Apóteki Vesturlands, „Er meira eftirlit betra eftirlit?“ sem birtist í Tímariti um lyfjafræði, 1. tölublaði 2014.

Lesa meira

Svar við gagnrýni á Lyfjastofnun og Embætti landlæknis um þá ákvörðun að gera tramadól eftirritunarskylt á Íslandi. - 22.9.2014

Ólafur Adolfsson lyfsali hefur birt tvær greinar í Tímariti um lyfjafræði um þá ákvörðun að gera tramadól eftirritunarskylt á Íslandi.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - lyf sem verka á renín-angíótensín kerfið - 18.9.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda virk efni sem verka á renín-angíótensín kerfið.

Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð föstudaginn 19. september frá kl. 12 - 17.9.2014

Lyfjastofnun verður lokuð föstudaginn 19. september frá kl. 12:00 vegna starfsdags. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Interferón beta - 12.9.2014

Mikilvægar öryggisupplýsingar í tengslum við notkun interferón beta lyfja til meðferðar við MS sjúkdómi. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Xiapex - 11.9.2014

Xiapex stungulyfsstofn og leysir, lausn 0,9 mg – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – ágúst - 10.9.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Prioderm hársápa af markaði - 10.9.2014

Prioderm hársápa verður felld úr lyfjaskrám 1. október næstkomandi. Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 8.9.2014

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.

Lesa meira

Dýralyfjafréttir - 2. tbl. - 5.9.2014

Fréttabréf um dýralyf og fleira birt á vef Lyfjastofnunar

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2014 - 4.9.2014

Í ágúst 2014 voru gefin út fimm ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2014 - 4.9.2014

Í ágúst 2014 voru gefin út 29 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2014 - 3.9.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. september 2014

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Denosumab (Prolia) - 2.9.2014

Uppfærðar upplýsingar til að lágmarka hættu á beindrepi í kjálka og blóðkalsíumhækkun. Lesa meira

Upplýsingar til apóteka – Simvastatin Bluefish í breyttri pakkningu - 2.9.2014

Simvastatin Bluefish 10 mg filmuhúðaðar töflur 100 stk. Lesa meira

Ekkert lát á notkun Íslendinga á lyfjum við athyglisbresti með ofvirkni - 1.9.2014

Allt bendir til að notkunin í ár verði meiri en á árinu 2013 - Notkun mest meðal fullorðinna.

Lesa meira