Fréttir


Fréttir: júlí 2014

Af hverju Lyfjastofnun? – Lyfjagát - 31.7.2014

Lyfjagát er þýðing á enska orðinu „pharmacovigilance“ og merkir í raun „samfellt eftirlit með öryggi lyfja“. Lesa meira

Amoxicillin ratiopharm fæst ekki lengur – Amoxicillin AL á undanþágulista - 30.7.2014

Óskráða lyfið Amoxicillin ratiopharm mixtúrukyrni sem birt hefur verið á undanþágulista fæst ekki lengur. Í staðinn verður annað óskráð lyf, Amoxicillin AL 250 mg/5 ml mixtúruduft, dreifa birt á undanþágulista. Lesa meira

Af hverju Lyfjastofnun? – Hvað gerir Lyfjastofnun? - 28.7.2014

Helstu hlutverk Lyfjastofnunar eru að meta gæði og öryggi lyfja, gefa út markaðsleyfi fyrir lyfjum og sinna eftirliti með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi. Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2013 er komin út - 24.7.2014

Auk prentaðrar útgáfu er skýrslan aðgengileg á vef Lyfjastofnunar ásamt viðauka sem aðeins er birtur á vefnum. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Ofatumumab (Arzerra) - 24.7.2014

Áminning um hættu á alvarlegum og banvænum innrennslisviðbrögðum. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Zolpidem - 23.7.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda zolpidem. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 22.7.2014

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) hafa verið samþykktar. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Velcade - 17.7.2014

Fundist hafa nokkur sprungin/brotin hettuglös af Velcade stungulyfi. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - júní 2014 - 9.7.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 3.-5. júní 2014.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC - júní 2014 - 9.7.2014

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 10. til 13. júní 2014. Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júní 2014 - 9.7.2014

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 23. til 26. júní 2014. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júní 2014 - 9.7.2014

Í júní 2014 voru gefin út tvö ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júní 2014 - 8.7.2014

Í júní 2014 voru gefin út 18 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2014 - 8.7.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júlí 2014.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 3.7.2014

Áður en ný staðalheiti verða send til EDQM til birtingar er hagsmunaaðilum boðið að senda Lyfjastofnun athugasemdir. Lesa meira