Fréttir


Fréttir: júní 2014

Upplýsingar til apóteka - Tolterodin Actavis í breyttri pakkningu - 30.6.2014

Tolterodin Actavis 4 mg hörð forðahylki 100 stk. Lesa meira

Carvedilol Actavis 6,25 mg af markaði - 25.6.2014

Carvedilol Actavis 6,25 mg verður fellt úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Diprospan - 24.6.2014

Diprospan stungulyf, dreifa 7 mg/ml – Ný pakkningastærð. Lesa meira

Diprosalic smyrsli af markaði - 23.6.2014

Diprosalic smyrsli verður fellt úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi. Lesa meira

Magnesíumsúlfat Icepharma vet. af markaði - 20.6.2014

Magnesíumsúlfat Icepharma vet. stungulyf, lausn verður afskráð 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Combizym af markaði - 19.6.2014

Combizym húðaðar töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Notkun fentanyls um húð - 19.6.2014

Minnisatriði vegna hugsanlegrar lífshættu við útsetningu fyrir slysni af völdum fentanyls forðaplástra. Lesa meira

Colinovina vet. af markaði - 18.6.2014

Colinovina vet. mixtúra, lausn (neomycinsúlfat) verður afskráð 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Selfossi - 18.6.2014

18. júní tekur Vilborg Halldórsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Selfossi.

Burana töflur af markaði - 16.6.2014

Burana filmuhúðaðar töflur (ibuprofen) verða afskráðar 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsfólks (DHPC) – Nýjar öryggisupplýsingar um Procoralan/Corlentor (ivabradin) - 12.6.2014

Í bréfinu er bent á að bráðabirgðaniðurstöður úr rannsókn sýni aukna hættu á dauðsföllum af völdum hjarta- og æðakvilla hjá sjúklingum sem fengu ivabradin.

Lesa meira

Til lyfjabúða - Captopril Actavis 50 mg töflur - 12.6.2014

Sala heimil þrátt fyrir að lyfið sé ekki í lyfjaverðskrá Lesa meira

Athugasemdir frá Lyfjastofnun vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um lyfjaskort - 11.6.2014

Lyfjastofnun leggur mikla áherslu á að markaðsleyfishafar lyfja eða íslenskir umboðsmenn þeirra láti stofnunina vita ef fyrirséð er að  skortur verði á lyfjum. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í maí 2014 - 4.6.2014

Í maí 2014 var gefið út eitt nýtt markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í maí 2014 - 4.6.2014

Í maí 2014 voru gefin út 48 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 3.6.2014

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) hafa verið samþykktar.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júní 2014 - 3.6.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júní 2014.

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Sumatriptan Bluefish, 50 mg töflur, 12 stk. í breyttum umbúðum - 3.6.2014

Sumatriptan Bluefish 50 mg 12 stk. í sænsk/finnskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri á ytri umbúðum en er í lyfjaskrám. Lesa meira