Fréttir


Fréttir: maí 2014

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Sauðárkróki - 30.5.2014

1. júní tekur Friðþjófur Már Sigurðsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Sauðárkróki.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Reykjanesbæ - 30.5.2014

1. júní tekur Hulda Ormsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Reykjanesbæ.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Firði - 29.5.2014

Fimmtudaginn 29. maí tekur Magnús Jónsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfjum og heilsu Firði.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Höfða - 28.5.2014

Miðvikudaginn 28. maí tekur Hildur Steingrímsdóttir, lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Apótekaranum Höfða.

Þrjú mál komu upp hér á landi í alþjóðlegri aðgerð gegn lyfjafölsunum „Operation Pangea VII“ - 26.5.2014

Ísland hefur verið þátttökuland í „Operation Pangea“, aðgerð gegn lyfjafölsunum, frá árinu 2010. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Prevenar 13 - 26.5.2014

Prevenar stungulyf, dreifa, 2,2 míkróg - nýtt  norrænt vörunúmer.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP - maí 2014 - 26.5.2014

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 19. til 22. maí 2014.

Lesa meira

Nýtt frá CMDh - maí 2014 - 26.5.2014

Fundur hópsins sem haldinn var 19.-21. maí 2014.

Lesa meira

Endurskoðun þýðinga - ATC-flokkar - 23.5.2014

Innan Lyfjastofnunar er nú unnið að endurskoðun á þýðingum í ATC-flokkunarkerfinu. Um er að ræða stórt verkefni en flokkar og undirflokkar kerfisins skipta þúsundum.
Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsfólks (DHPC) – Nýjar öryggisupplýsingar um  Invirase (saquinavir) - 20.5.2014

Þessu bréfi er ætlað að ítreka þörf fyrir eftirlit með hjartarafriti eftir upphaf meðferðar með saquinavíri/rítonavíri og ráðlagða tímasetningu þess.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Eiðistorgi - 19.5.2014

Mánudaginn 19. maí tekur Alda Hrönn Jónasdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í lyfjabúinni Lyfjum og heilsu Eiðistorgi. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf.

Til markaðsleyfishafa - Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 16.5.2014

Áður en ný staðalheiti verða send til EDQM til birtingar er hagsmunaaðilum boðið að senda Lyfjastofnun athugasemdir. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - maí 2014 - 14.5.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 6.-8. maí 2014.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Diamox - 13.5.2014

Diamox töflur 250 mg annað norrænt vörunúmer.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Norvir - 12.5.2014

Norvir filmuhúðaðar töflur 100 mg með öðru norrænu vörunúmeri.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC - maí 2014 - 9.5.2014

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 5. til 8. maí 2014. Lesa meira

Nýjar leiðbeiningar um notkun lyfja sem innihalda domperidon - 9.5.2014

Á Íslandi er ekkert lyf með markaðsleyfi með virka efninu domperidon en lyfið Motilium hefur verið flutt inn á undanþágu. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í apríl 2014 - 7.5.2014

Í apríl 2014 voru gefin út 5 ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2014 - 7.5.2014

Í apríl 2014 voru gefin út 47 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. maí 2014 - 6.5.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. maí 2014.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Selfossi - 2.5.2014

Þann 1. maí sl. tók Roberto Estevez Estevez lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Selfossi.

Stolin og fölsuð lyf hafa ekki verið í dreifingu á Íslandi - 2.5.2014

Við rannsókn á þjófnaði og fölsun á krabbameinslyfinu Herceptin, hafa fundist tvö önnur lyf. Lesa meira