Fréttir


Fréttir: apríl 2014

Nýtt frá CHMP - apríl 2014 - 30.4.2014

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 22. til 25. apríl 2014.

Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 30.4.2014

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt janúar og febrúar mánaða 2014. Lesa meira

Nýtt frá CMDh - mars 2014 - 30.4.2014

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var 17.-19. mars 2014. Lesa meira

Upplýsingar til apóteka – Quetiapin Actavis í breyttri pakkningu - 23.4.2014

Quetiapin Actavis 25 mg filmuhúðaðar töflur 100 stk.
Lesa meira

Sala lyfja við ofvirkni og athyglisbresti eykst alls staðar á Norðurlöndum - 23.4.2014

Sala á Íslandi ríflega tvöfalt meiri en í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð. Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Domus Medica - 22.4.2014

Guðjón Friðrik Sigurjónsson lyfjafræðingur hefur fengi lyfsöluleyfi fyrir lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Domus Medica, frá og með 22. apríl 2014. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf.

Tölulegar upplýsingar um lyfjasölu á Íslandi 2009-2013 - 22.4.2014

Lyfjastofnun hefur birt upplýsingar um heildsölu lyfja á árunum 2009-2013. Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Esomeprazol Actavis í breyttri pakkningu - 22.4.2014

Esomeprazol Actavis  20 og 40 mg  magasýruþolnar töflur 100 stk.
Lesa meira

Falsað krabbameinslyf hefur ekki verið í dreifingu á Íslandi - 16.4.2014

Fundist hefur falsað krabbameinslyf, Herceptin® frá lyfjaframleiðandanum Roche í Englandi, Þýskalandi og Finnlandi. Lesa meira

Synagis af markaði - 16.4.2014

Synagis stungulyfsstofn og leysir, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. maí 2014. Lesa meira

Nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja - 16.4.2014

Samantekt um nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja.
Lesa meira

Kaletra af markaði - 16.4.2014

Kaletra filmuhúðaðar töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. maí 2014.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP - apríl 2014 - 15.4.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. apríl 2014.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC - apríl 2014 - 14.4.2014

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 7. til 10. apríl 2014.

Lesa meira

Upplýsingar til vélskömmtunarfyrirtækja og lyfjabúða – Rivotril komið inn á lista yfir lyf sem má vélskammta. - 8.4.2014

Ákvörðunin byggir á rökstuðningi markaðsleyfishafans um að lyfið sé hæft til vélskömmtunar. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í mars 2014 - 4.4.2014

Í mars 2014 voru gefin út 23 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í mars 2014 - 4.4.2014

Í mars 2014 voru gefin út 3 ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. apríl 2014 - 4.4.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. apríl 2014.

Lesa meira

Afipran 20 mg endaþarmsstílar afskráðir - 3.4.2014

Afipran 20 mg endaþarmsstílar afskráðir 1. maí 2014 samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Levetiracetam Actavis  í breyttum pakkningum - 1.4.2014

Levetiracetam Actavis 250 mg og 1000 mg – filmuhúðuð tafla 100 stk. í dönskum pakkningum

Lesa meira