Fréttir


Fréttir: mars 2014

Bréf til heilbrigðisstarfsfólks (DHPC) – Nýjar öryggisupplýsingar um Protelos/Osseor - 28.3.2014

Ný og þrengd ábending og ráðleggingar um eftirlit við notkun Protelos/Osseor (strontíumranelats).
Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) birt á vef Lyfjastofnunar - 25.3.2014

Bréfin innihalda mikilvægar upplýsingar um öryggi lyfja
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - mars 2014 - 25.3.2014

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 17. til 20. mars 2014.

Lesa meira

Innköllun á Mianserin Mylan 10 mg töflum, vnr 04 18 98 - 24.3.2014

Athugið að innköllunin á aðeins við um lotu 90002818 sem hefur rangan límmiða.  Lotunúmerið kemur fram á öðrum enda ytri pakkninganna. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa - Stöðluð þýðing á viðauka IV vegna PSUR - 24.3.2014

Lyfjastofnun Evrópu hefur nú birt staðlaða þýðingu á texta sem nota skal í viðauka IV þegar breytingar eru gerðar á lyfjatextum í kjölfarið á matsskýrslu PRAC um PSUR. Lesa meira

SEM mixtúra - ákvörðun um eftirritunarskyldu - 24.3.2014

SEM mixtúra verður eftirritunarskyld ef ávísað er meira en 300 ml
Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Nefoxef filmuhúðaðrar töflur í finnskum pakkningum. - 20.3.2014

Nefoxef filmuhúðaðrar töflur í finnskum pakkningum með breyttu vörunúmeri.

Lesa meira

Upplýsingar til vélskömmtunarfyrirtækja og lyfjabúða – Rivotril fellt af lista yfir lyf sem má vélskammta - 19.3.2014

Lyfið fellt af vélskömmtunarlistanum vegna breyttra reglna við geymslu lyfsins.
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - mars 2014 - 17.3.2014

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 3. til 6. mars 2014.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - mars 2014 - 17.3.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 11.-13. mars 2014.

Lesa meira

Dýralyfjafréttir - Fréttabréf um dýralyf - 17.3.2014

Fréttabréf um dýralyf og fleira birt á vef Lyfjastofnunar

Lesa meira

Nýr vefur Lyfjastofnunar opnaður í dag - 13.3.2014

Í dag 13. mars opnaði Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu nýjan vef Lyfjastofnunar.

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Omeprazol Actavis í breyttum umbúðum - 10.3.2014

Omeprazol Actavis 20 mg magasýruþolið hart hylki 28 stk. breyttar umbúðir og vörunúmer.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. mars 2014 - 10.3.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. mars 2014.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í febrúar 2014 - 7.3.2014

Í febrúar 2014 voru gefin út 10 ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í febrúar 2014 - 6.3.2014

Í febrúar 2014 voru gefin út 22 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 6.3.2014

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér verkáætlun fyrir 2014.

Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Diproderm - 5.3.2014

Diproderm krem  0,5 mg/g – breytt norrænt vörunúmer
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Borgarnesi - 1.3.2014

Laugardaginn 1. mars tekur Smári Björgvinsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Borgarnesi.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Neskaupstað - 1.3.2014

Laugardaginn 1. mars tekur Guðbjörg Jónsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í Lyfju Neskaupstað.