Fréttir


Fréttir: janúar 2014

Aukning á fjölda umsókna um markaðsleyfi lyfja fyrir dýr hjá Lyfjastofnun Evrópu. - 31.1.2014

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu hóf mat á 23 umsóknum um markaðsleyfi dýralyfja.
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu veitti 81 umsókn um markaðsleyfi lyfs jákvæða umsögn á árinu 2013. - 31.1.2014

Færri umsóknir um samheitalyf og samheitalíftæknilyf en aukning á umsóknum lyfja sem innihalda ný virk efni.
Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Stesolid endaþarmslausn í breyttum pakkningum - 31.1.2014

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu Stesolid endaþarmslausnar í sænskum pakkningum með öðrum norrænum vörunúmerum á ytri umbúðum en eru í lyfjaskrám.
Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 29.1.2014

Áður en ný og breytt staðalheiti verða send til EDQM til birtingar er hagsmunaaðilum boðið að senda Lyfjastofnun athugasemdir.
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - janúar 2014 - 24.1.2014

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20. til 23. janúar 2014.
Lesa meira

Vandamál sem þarf að leysa - 21.1.2014

Lyfjastofnun vill benda á að fjárheimild í fjárlögum felur í sér heimild stofnunarinnar til að nota þær tekjur sem hún aflar. Hér er ekki um framlag úr ríkissjóði að ræða. Allar tekjur stofnunarinnar eru sjálfsaflafé.
Lesa meira

Nýtt frá CMDh - desember 2013 - 20.1.2014

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var 16.-18. desember 2013.
Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 20.1.2014

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt nóvember og desember mánaða 2013.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP – janúar 2014 - 17.1.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 14.-16. janúar 2014.
Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - ATC-flokkunarkerfi - 16.1.2014

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn.
Lesa meira

Lyfjastofnun áminnir lyfsöluleyfishafa Borgar Apóteks - 14.1.2014

Lyfsöluleyfishafi Borgar Apóteks hefur verið áminntur fyrir að auglýsa lyfseðilsskyld lyf.
Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Elocon - 14.1.2014

Elocon 0,1%, krem og smyrsli – breytt norræn vörunúmer
Lesa meira

Skortur á Vibeden stungulyfi (B12-vítamín) og Betolvex stungulyfi - 13.1.2014

Betolvex stungulyf sem útvegað var til að bregðast við skorti á Vibeden stungulyfi er ekki lengur fáanlegt en hægt er útvega aðra gerð af B12 vítamíni.
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - janúar 2014 - 13.1.2014

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 6. til 9. janúar 2014.
Lesa meira

Ólögmæt sala á lyfinu „Baby Teething Gel“ í MegaStore - 10.1.2014

Tafarlaust bann við sölu lyfsins – Lyfjastofnun haldleggur lyfið
Lesa meira

Uppfærð frétt - Neo-Mercazol fæst ekki lengur – Carbimazol á undanþágulista - 8.1.2014

Óskráða lyfið Neo-Mercazole sem notað er við ofvirkum skjaldkirtli og var á undanþágulista fæst ekki lengur. Í staðinn verður annað óskráð lyf, Carbimazol, birt á undanþágulista.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í desember 2013 - 7.1.2014

Í desember 2013 voru gefin út 8 ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.
Lesa meira

Ný lyfjabúð – Lyfsalinn í Glæsibæ - 7.1.2014

Ný lyfjabúð verður opnuð í Glæsibæ, Álfheimum 74 í Reykjavík
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í desember 2013 - 7.1.2014

Í desember voru gefin út 40 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. janúar 2014 - 7.1.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. janúar 2014
Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Metolazon Abcur í breyttri pakkningu - 6.1.2014

Tímabundið leyfi fyrir Metolazon Abcur 5 mg 100 stk.
Lesa meira

Saroten 10 mg og 25 mg töflur afskráðar - 6.1.2014

Saroten 10 mg og 25 mg töflur verða afskráðar 1. febrúar 2014 samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Finadyne vet. 25 mg/g kyrni afskráð - 6.1.2014

Finadyne vet. 25 mg/g kyrni verður afskráð 1. febrúar 2014 samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Cisordinol Depot 500 mg/ml stungulyf afskráð - 6.1.2014

Cisordinol Depot 500 mg/ml stungulyf verður afskráð 1. febrúar 2014 samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - desember 2013 - 3.1.2014

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 16. til 19. nóvember 2013.
Lesa meira

Leyfi þarf til endursölu á rafsígarettum með nikótíni - 3.1.2014

Af gefnu tilefni vilja Lyfjastofnun, Neytendastofa og Tollstjóri benda á að innflutningur á rafsígarettum með nikótíni til endursölu er óheimill sé markaðsleyfi skv. lyfjalögum, nr. 93/1994, ekki fyrir hendi.
Lesa meira