Fréttir


Fréttir: 2014

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Docetaxel (með alkóhóli í samsetningunni) - 30.12.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Docetaxel (með alkóhóli í samsetningunni). Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Oxynal-Targin og tengd heiti - 30.12.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Oxynal-Targin og tengd heiti. Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Plendil og tengd heiti - 30.12.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Plendil og tengd heiti. Lesa meira

Rúna Hauksdóttir Hvannberg skipuð forstjóri Lyfjastofnunar - 30.12.2014

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Rúnu Hauksdóttur Hvannberg í embætti forstjóra Lyfjastofnunar. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir HTP augn- og eyrnadropa - 19.12.2014

Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B, í norskum pakkningum með heitinu „Terra-Cortril Polymyxin B“ - Uppfærðar upplýsingar.

Lesa meira

Lokað á aðfangadag og gamlársdag - 19.12.2014

Lyfjastofnun verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 616 1444.

Nýtt frá CVMP - desember 2014 - 18.12.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 9.-11. desember 2014.

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Stesolid töflur, 2 mg 25 stk. í sænskum pakkningum - 18.12.2014

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu á Stesolid töflum í sænskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri á ytri umbúðum en er í lyfjaskrám.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – CellCept (mýcófenólat mofetíl) - 18.12.2014

Nýjar aðvaranir varðandi hættu á gammaglóbúlínlækkun og berkjuskúlki (bronchiectasis). Lesa meira

Notkun lyfja við sýkingum eykst í Danmörku og Noregi en dregst aðeins saman á Íslandi - 16.12.2014

Þróun notkunar sýkingalyfja til altækrar notkunar (systemic use), ATC-flokkur J, hefur tekið aðra stefnu á Íslandi en í Danmörku og Noregi.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Valpróat og skyld lyf - 15.12.2014

Mikilvægar nýjar upplýsingar og varnaðarorð varðandi öryggi valpróats og skyldra lyfja. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – nóvember - 15.12.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Dýralyfjafréttir - 3. tbl. - 15.12.2014

Fréttabréf um dýralyf og fleira birt á vef Lyfjastofnunar

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – Emla krem - 12.12.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir Emla krem.
Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Procoralan (ivabradin) - 11.12.2014

Ný frábending og ráðleggingar til að lágmarka hættu á hjarta- og æðakvillum og alvarlegum hægslætti. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tecfidera (dímethýlfúmarat) - 9.12.2014

Ágeng fjölhreiðra innlyksuheilabólga (PML) hefur komið fyrir hjá sjúklingi með alvarlega og langvarandi eitilfrumnafæð. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Eligard (leuprorelinasetat) - 9.12.2014

Hætta á verkunarleysi vegna rangrar blöndunar og lyfjagjafar. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir HTP augn- og eyrnadropa - 8.12.2014

Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B, í norskum pakkningum með heitinu „Terra-Cortril Polymyxin B“

Lesa meira

Subutex fer af markaði um áramót - 5.12.2014

Subutex tungurótartöflur fara af markaði um næstu áramót. Notkun lyfsins hefur verið óveruleg og lyfið Suboxone er á markaði. Lesa meira

Lyf og heilsa Eiðistorgi fær nýtt nafn - 4.12.2014

Lyf og heilsa Eiðistorgi verður Apótekarinn Eiðistorgi. Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 4.12.2014

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) hafa verið samþykktar. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) í sérlyfjaskrá - 3.12.2014

Mikilvægar upplýsingar um öryggi lyfja sem markaðsleyfishafar, í samvinnu við Lyfjastofnun, senda út í bréfi til heilbrigðisstarfsmanna (e. Direct Healthcare Professional Communication, DHPC) eru nú birtar í Lyfjaupplýsingum/sérlyfjaskrá.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2014 - 3.12.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. desember 2014

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2014 - 3.12.2014

Í nóvember 2014 voru gefin út 14 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2014 - 3.12.2014

Í nóvember 2014 vorur gefin út þrjú ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - nóvember 2014 - 1.12.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 4.-6. nóvember 2014.

Lesa meira

Nýtt frá CMDv - 1.12.2014

CMDv (Coordination group for Mutual recognition and Decentralised procedures (veterinary)) hefur sent frá sér samantekt júlí og september mánaða 2014.

Lesa meira

Upplýsingar um aukaverkanir lyfja aðgengilegar á vef Lyfjastofnunar Evrópu - 26.11.2014

Lyfjastofnun Evrópu hvetur almenning til að tilkynna grun um aukaverkanir lyfja.

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Ustekinumab (Stelara) - 24.11.2014

Áminning um hættu á skinnflagningsbólgu og húðflögnun. Lesa meira

Lyfjaeftirlit er meira en heimsóknir! – Svar forstjóra Lyfjastofnunar við grein í Morgunblaðinu 10. nóvember sl. - 20.11.2014

Lyfjaeftirlit er, samkvæmt lyfjalögum, ekki útseld þjónusta samkvæmt taxta heldur heildstæð neytendavernd í góðu heilbrigðiskerfi.

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 18.11.2014

Drög að nýjum íslenskum þýðingum á staðalheitum liggja nú fyrir.

Lesa meira

Lyf og heilsa Hamraborg fær nýtt nafn - 18.11.2014

Lyf og heilsa Hamraborg verður Apótekarinn Hamraborg. Lesa meira

Ráðningarferill forstjóra Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, dæmdur ógildur. - 14.11.2014

Sérstakur dómstóll Evrópusambandsins (The European Union Civil Service Tribunal) úrskurðaði,  13. nóvember sl., að ráðningarferill forstjóra stofnunarinnar hafi verið ógildur. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Ovestin - 13.11.2014

Ovestin töflur 2 mg – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Lyf og heilsa Domus Medica fær nýtt nafn - 12.11.2014

Lyf og heilsa Domus Medica verður Apótekarinn Domus Medica. Lesa meira

Um það bil 15% allra lyfja, sem seld eru hér á landi, eru seld án lyfseðils. - 7.11.2014

Á 5 ára tímabili hefur lausasala bólgueyðandi lyfja aukist um 25%.

Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – október - 7.11.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. nóvember 2014 - 5.11.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. nóvember 2014

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í október 2014 - 5.11.2014

Í október 2014 var gefið út eitt nýtt markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í október 2014 - 4.11.2014

Í október 2014 voru gefin út 32 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ursodeoxýkólínsýra (Ursochol) á markað - 3.11.2014

1. nóvember kom sérlyfið Ursochol, 250 mg hylki á markað. Lyfið inniheldur ursodeoxýkólínsýru og leysir því af tvö lyf sem flutt hafa verið inn gegn undanþágu, Ursofalk og Destolit. Lesa meira

Lyfjastofnun áminnir lyfsöluleyfishafa Garðs Apóteks - 31.10.2014

Lyfjastofnun bendir á að lyfsöluleyfishafar eru eftirlitsskyldir aðilar sem stofnunin hefur reglubundið eftirlit með og er skylt að veita stofnuninni upplýsingar um starfsemi sína.

Lesa meira

Dagur átaksins „Útrýmum lömunarveiki“ - 24.10.2014

Á Íslandi var byrjað að bólusetja fyrir lömunarveiki (mænusótt) árið 1956 og síðasta tilfellið sem greindist hér á landi var 1960. Árið 1994 voru vesturlönd án mænuveiki. Lesa meira

Nitroglycerin DAK tungurótartöflur – Tóm lyfjaglös í umferð - 21.10.2014

Fundist hafa í lyfjabúðum einstaka tóm, óopnuð lyfjaglös af Nitroglycerin DAK tungurótartöflum. Lesa meira

Staða forstjóra Lyfjastofnunar senn auglýst til umsóknar - 17.10.2014

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, hefur óskað eftir að láta af störfum frá og með 1. febrúar 2015.
Lesa meira

Tilkynning vegna tómra pakkninga af Nitroglycerin DAK 0,5 mg töflum - 17.10.2014

Í lyfjabúðum hafa fundist tómar pakkningar af Nitroglycerin DAK 0,5 mg tungurótartöflum og dæmi eru um að sjúklingar hafi fengið tóm glös í hendurnar. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - október 2014 - 14.10.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 7.-9. október 2014. Lesa meira

OncoTICE – niðurfelling markaðsleyfis - 10.10.2014

OncoTICE duft fyrir lausn til notkunar í þvagblöðru verður afskráð 1. nóvember næstkomandi. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – september - 8.10.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Upplýsingar til apóteka - Sertralin Bluefish í breyttum pakkningum - 7.10.2014

Sertralin Bluefish  50 mg  filmuhúðaðar töflur  100 stk.

Lesa meira

Nýtt frá CVMP - september 2014 - 6.10.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-11. september 2014.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í september 2014 - 3.10.2014

Í september 2014 voru gefin út tíu ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í september 2014 - 3.10.2014

Í september 2014 voru gefin út 36 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2014 - 3.10.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2014

Lesa meira

CMDv Ársskýrsla - 3.10.2014

CMDv (Mutual Recognition and Decentralised Procedures / Veterinary) hefur birt ársskýrslu 2013

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Vismodegib (Erivedge®) - 1.10.2014

Mikilvægar upplýsingar til að tryggja örugga notkun, ásamt getnaðarvarnaáætlun. Lesa meira

Svar Lyfjastofnunar við grein: „Banki opnar apótek“ - 1.10.2014

Morgunblaðið birti grein eftir Hauk Ingason, lyfsöluleyfishafa í Garðs Apóteki, 27. september sl. undir fyrirsögninni „Banki opnar apótek“. Lesa meira

Upplýsingar til lyfjabúða - Lopress í pakkningum með heitinu „Losartan Actavis“ - 26.9.2014

Tímabundin undanþága fyrir Lopress í pakkningum með heitinu „Losartan Actavis“

Lesa meira

Til markaðsleyfishafa: Skammstafanirnar „Lot“ og „EXP“ á umbúðum lyfja - 26.9.2014

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt lista yfir skammstafanir fyrir lotunúmer og fyrningu sem EES-ríkin heimila að notaðar séu á umbúðir dýralyfja.
Lesa meira

Notkun verkjalyfja er minni á Íslandi en í Noregi og Danmörku. - 26.9.2014

Sterk verkjalyf eins og ópíóíðar vega aftur á móti þyngra í verkjalyfjanotkun Íslendinga en Dana og Norðmanna og hefur orðið breyting á því á síðustu árum.

Lesa meira

Eftirlitsskyldur Lyfjastofnunar - 23.9.2014

Svar Lyfjastofnunar við grein Ólafs Adolfssonar lyfsala, Apóteki Vesturlands, „Er meira eftirlit betra eftirlit?“ sem birtist í Tímariti um lyfjafræði, 1. tölublaði 2014.

Lesa meira

Svar við gagnrýni á Lyfjastofnun og Embætti landlæknis um þá ákvörðun að gera tramadól eftirritunarskylt á Íslandi. - 22.9.2014

Ólafur Adolfsson lyfsali hefur birt tvær greinar í Tímariti um lyfjafræði um þá ákvörðun að gera tramadól eftirritunarskylt á Íslandi.

Lesa meira

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - lyf sem verka á renín-angíótensín kerfið - 18.9.2014

Uppfærsla á lyfjatextum fyrir lyf sem innihalda virk efni sem verka á renín-angíótensín kerfið.

Lesa meira

Lyfjastofnun lokuð föstudaginn 19. september frá kl. 12 - 17.9.2014

Lyfjastofnun verður lokuð föstudaginn 19. september frá kl. 12:00 vegna starfsdags. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Interferón beta - 12.9.2014

Mikilvægar öryggisupplýsingar í tengslum við notkun interferón beta lyfja til meðferðar við MS sjúkdómi. Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Xiapex - 11.9.2014

Xiapex stungulyfsstofn og leysir, lausn 0,9 mg – Breytt norrænt vörunúmer. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – ágúst - 10.9.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“. Lesa meira

Prioderm hársápa af markaði - 10.9.2014

Prioderm hársápa verður felld úr lyfjaskrám 1. október næstkomandi. Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 8.9.2014

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.

Lesa meira

Dýralyfjafréttir - 2. tbl. - 5.9.2014

Fréttabréf um dýralyf og fleira birt á vef Lyfjastofnunar

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2014 - 4.9.2014

Í ágúst 2014 voru gefin út fimm ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2014 - 4.9.2014

Í ágúst 2014 voru gefin út 29 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2014 - 3.9.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. september 2014

Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Denosumab (Prolia) - 2.9.2014

Uppfærðar upplýsingar til að lágmarka hættu á beindrepi í kjálka og blóðkalsíumhækkun. Lesa meira

Upplýsingar til apóteka – Simvastatin Bluefish í breyttri pakkningu - 2.9.2014

Simvastatin Bluefish 10 mg filmuhúðaðar töflur 100 stk. Lesa meira

Ekkert lát á notkun Íslendinga á lyfjum við athyglisbresti með ofvirkni - 1.9.2014

Allt bendir til að notkunin í ár verði meiri en á árinu 2013 - Notkun mest meðal fullorðinna.

Lesa meira

Apótekarinn Vesturbæjarapótek - 27.8.2014

Apótekarinn Vesturbæjarapótek verður Gamla Apótekið. Lesa meira

Af hverju Lyfjastofnun? – Mat á gæðum í lyfjaframleiðslu - 25.8.2014

Verkefni gæðateymis Lyfjastofnunar er að meta gögn frá lyfjafyrirtækjum sem óska eftir markaðsleyfi fyrir lyf. Lesa meira

Heilbrigðisráðherra heimsækir Lyfjastofnun - 21.8.2014

Ráðherrann kynnti sér starfsemi Lyfjastofnunar

Lesa meira

Upplýsingar til apóteka – Omeprazol Actavis í breyttri pakkningu - 21.8.2014

Omeprazol Actavis 20 mg magasýruþolin hörð hylki 56 stk. Lesa meira

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu - 20.8.2014

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highligts“. Lesa meira

Af hverju Lyfjastofnun? – Vísindaráðgjöf - 18.8.2014

Vísindaráðgjöf Lyfjastofnunar Evrópu er hópverkefni allra aðildarlanda ESB/EES. Lesa meira

Af hverju Lyfjastofnun? – Flokkun vöru - 11.8.2014

Lyfjastofnun hefur það hlutverk að skera úr um hvort vara skuli skilgreind sem lyf, ef á því leikur vafi. Lesa meira

Nýtt frá CVMP - júlí 2014 - 8.8.2014

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. júlí 2014.

Lesa meira

Nýtt frá PRAC - júlí 2014 - 8.8.2014

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 7. til 10. júlí 2014.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP - júlí 2014 - 8.8.2014

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 21. til 24. júlí 2014. Lesa meira

Betnovat húðfleyti af markaði - 8.8.2014

Betnovat húðfleyti verður fellt úr lyfjaskrám 1. september næstkomandi. Lesa meira

Af hverju Lyfjastofnun? – Jurtalyf - 6.8.2014

Mjög fá jurtalyf hafa verið skráð á Íslandi. Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í júlí 2014 - 5.8.2014

Í júlí 2014 var gefið út eitt nýtt markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.

Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2014 - 5.8.2014

Í júlí 2014 var gefið út 21 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. ágúst 2014 - 5.8.2014

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. ágúst 2014

Lesa meira

Öll ormalyf handa dýrum sem ekki gefa af sér afurðir til manneldis verða lyfseðilsskyld - 5.8.2014

Heimild til sölu tiltekinna ormalyfja án lyfseðils fellur úr gildi frá og með 1. september 2014. Lesa meira

Ný lyfjabúð – Apótekarinn Helluhrauni - 5.8.2014

Ný lyfjabúð opnuð í Hafnarfirði. Lesa meira

Af hverju Lyfjastofnun? – Lyfjagát - 31.7.2014

Lyfjagát er þýðing á enska orðinu „pharmacovigilance“ og merkir í raun „samfellt eftirlit með öryggi lyfja“. Lesa meira

Amoxicillin ratiopharm fæst ekki lengur – Amoxicillin AL á undanþágulista - 30.7.2014

Óskráða lyfið Amoxicillin ratiopharm mixtúrukyrni sem birt hefur verið á undanþágulista fæst ekki lengur. Í staðinn verður annað óskráð lyf, Amoxicillin AL 250 mg/5 ml mixtúruduft, dreifa birt á undanþágulista. Lesa meira

Af hverju Lyfjastofnun? – Hvað gerir Lyfjastofnun? - 28.7.2014

Helstu hlutverk Lyfjastofnunar eru að meta gæði og öryggi lyfja, gefa út markaðsleyfi fyrir lyfjum og sinna eftirliti með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi. Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2013 er komin út - 24.7.2014

Auk prentaðrar útgáfu er skýrslan aðgengileg á vef Lyfjastofnunar ásamt viðauka sem aðeins er birtur á vefnum. Lesa meira

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Ofatumumab (Arzerra) - 24.7.2014

Áminning um hættu á alvarlegum og banvænum innrennslisviðbrögðum. Lesa meira