Fréttir


Fréttir: desember 2013

Lyfjastofnun getur ekki sinnt eftirliti með lækningatækjum - 20.12.2013

Lyfjastofnun telur sér skylt að koma því á framfæri við almenning að stofnuninni er ekki gert kleift að sinna lögbundnu hlutverki samkvæmt lögum um lækningatæki.
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, birtir framvegis dagskrá og fundargerðir allra vísindanefnda stofnunarinnar - 18.12.2013

Dagskrá hvers fundar verður birt við upphaf fundar og fundargerðirnar mánuði síðar.
Lesa meira

Tímabundin undanþága fyrir Suprane - 18.12.2013

Suprane – innöndunargufa, vökvi – breytt pakkningagerð og breytt norrænt vörunúmer
Lesa meira

Ólöglegt megrunarlyf, ECA 30+ getur valdið alvarlegum aukaverkunum - 17.12.2013

Danska lyfjastofnunin varar við megrunarlyfi sem selt er í netverslunum sem fæðubótarefni undir heitinu ECA 30+.
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, stefnir að því að gögn í klínískum lyfjarannsóknum verði birt og gerð aðgengileg - 17.12.2013

Lyfjastofnun Evrópu hefur yfirfarið athugasemdir sem komið hafa fram um væntanlegt stefnuskjal um birtingu og aðgengi að gögnum klínískra lyfjarannsókna.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP – desember 2013 - 17.12.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 10.-12. desember 2013.
Lesa meira

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Hamraborg - 13.12.2013

Helga Hrund Guðmundsdóttir lyfjafræðingur hefur fengið lyfsöluleyfi fyrir lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Hamraborg, Hamraborg 8, 200 Kópavogi. Rekstrarleyfishafi er Lyf og heilsa hf.

Lyfjastofnun áminnir lyfsöluleyfishafa Garðs Apóteks - 11.12.2013

Lyfsöluleyfishafi Garðs Apóteks hefur verið áminntur fyrir að veita rangar upplýsingar um verklag og búnað apóteksins.
Lesa meira

Nýtt lyfjaútibú á Ólafsfirði - 11.12.2013

Nýtt lyfjaútibú frá Siglufjarðar Apóteki opnar á Ólafsfirði.
Lesa meira

Til lyfjabúða - Euthyrox í breyttri pakkningu - 10.12.2013

Euthyrox 50 míkróg töflur 100 stk. í breyttri pakkningu
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - desember 2013 - 6.12.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 2. til 5. desember 2013.
Lesa meira

Klacid 250 mg töflur afskráðar - 6.12.2013

Klacid töflur 250 mg (clarithromycin) verða afskráðar 1. janúar 2014 samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í nóvember 2013 - 5.12.2013

Í nóvember 2013 var gefið út eitt nýtt markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2013 - 5.12.2013

Í nóvember var gefið út 31 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lesa meira

Ný lyf á markað 1. desember 2013 - 4.12.2013

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. desember 2013
Lesa meira

Uppfært eyðublað - umsókn um birtingu upplýsinga í sérlyfjaskrá og lyfjaverðskrá - 4.12.2013

Nýjum dálkum hefur verið bætt við eyðublaðið "Umsókn um birtingu upplýsinga í sérlyfjaskrá og lyfjaverðskrá".

Lesa meira

Neyðargetnaðarvarnalyf sem innihalda levonorgestrel virka ekki nógu vel hjá konum sem eru yfir 75 kg að líkamsþyngd - 4.12.2013

Klínískar rannsóknir hafa sýnt að verkun Norlevo, sem inniheldur levonorgestrel, er háð líkamsþyngd. Lesa meira