Fréttir


Fréttir: október 2013

Mikilvægar upplýsingar til sjúklinga með sykursýki sem nota NovoMix®30 FlexPen® - 28.10.2013

Innkölluð er ein lota af áfylltum insúlínpennum; NovoMix®30 FlexPen®.

Lesa meira

Nýtt frá CHMP - október 2013 - 28.10.2013

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 21. til 24. október 2013.
Lesa meira

Framleiðslulotur af insúlínlyfjunum NovoMix 30 FlexPen og NovoMix 30 Penfill innkallaðar vegna galla - 25.10.2013

Lyfjastofnun Evrópu mælir eindregið með innköllun á NovoMix 30 FlexPen og NovoMix 30 Penfill vegna frávika í styrk.
Lesa meira

Dicycloverin Syrup af undanþágulista 1. nóvember - 24.10.2013

Óskráða lyfið Dicycloverin Syrup verður fellt niður af undanþágulista 1. nóvember nk. en Dicycloverin hydrochloride syrup 10 mg/5ml er nú framleitt sem forskriftarlyf læknis.
Lesa meira

Lyfjastofnun fær ekkert fjárframlag úr ríkissjóði - 22.10.2013

Misskilning í opinberri umræðu má væntanlega rekja til ruglings með orðin fjárheimild og fjárframlag.
Lesa meira

PRAC staðfestir að ávinningur af notkun allra tegunda samsettra hormóna getnaðarvarnalyfja sé meiri en áhættan - 18.10.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, leggur til að upplýsingar í lyfjatextum fyrir konur og heilbrigðisstarfsfólk, um hættu á blóðtöppum (VTE) og segareki verði bættar.
Lesa meira

Til lyfjabúða - Pranolol töflur í breyttum pakkningum - 17.10.2013

Pranolol töflur 20 mg og 40 mg 100 stk. í breyttum pakkningum
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur gefið út skýrslu um sölu á sýklalyfjum dýra - 16.10.2013

Í frétt Lyfjastofnunar Evrópu 15. október 2013 er sagt frá nýútkominni skýrslu um sölu á sýklalyfjum dýra í 25 löndum árið 2011. 
Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur gefið út skýrslu um sölu á sýklalyfjum dýra - 16.10.2013

Í frétt Lyfjastofnunar Evrópu 15. október 2013 er sagt frá nýútkominni skýrslu um sölu á sýklalyfjum dýra í 25 löndum árið 2011. 
Lesa meira

DIA í Evrópu með fræðsludag um CESP í samvinnu við írsku lyfjastofnunina - 16.10.2013

DIA (Drug Information Association) í Evrópu verður með fræðsludag um miðlægt dreifikerfi fyrir markaðsleyfisumsóknir, CESP (Common European Submission Portal).
Lesa meira

PRAC leggur til að takmarka skuli notkun á blóðlíkilyfjum sem innihalda hýdroxýetýlsterkju (HES innrennslislyf) - 15.10.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hefur lokið endurskoðun á notkun blóðlíkilausna sem innihalda hýdroxýetýlsterkju (HES innrennslislyf/HES).
Lesa meira

EMACOLEX fundur í Reykjavík - 15.10.2013

Vinnuhópur lögfræðinga lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu og Sviss, EMACOLEX, fundar í Reykjavík dagana 17. og 18. október 2013.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP – október 2013 - 14.10.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 8.-10. október 2013.
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - Október 2013 - 11.10.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 7. til 10. október 2013
Lesa meira

Til lyfjabúða - Pinex Smelt í breyttri pakkningu - 11.10.2013

Pinex Smelt munndreifitöflur 250 mg, 20 stk. í breyttri pakkningu
Lesa meira

Til Lyfjabúða - Breyting á reglugerð nr. 91/2001 - 10.10.2013

Vakin er athygli á breytingu á reglugerð nr. 91/2001 um afgreiðslu lyfseðla, áritun og afhendingu lyfja sem tók gildi 18. september 2013.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2013 - 4.10.2013

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. október 2013
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í september 2013 - 4.10.2013

Í september 2013 voru gefin út 3 ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í september 2013 - 4.10.2013

Í september voru gefin út 24 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.
Lesa meira

Svarti þríhyrningurinn – Ný auðkenning lyfja undir sérstöku eftirliti - 3.10.2013

Evrópusambandið (ESB) hefur tekið í notkun nýja auðkenningu lyfja sem eru undir sérstöku eftirliti og gildir á Evrópska efnahagssvæðinu (EES).
Lesa meira

Nýtt frá CMDh - september 2013 - 1.10.2013

Skýrsla frá fundi hópsins sem að haldinn var í september.
Lesa meira