Fréttir


Fréttir: september 2013

Til markaðsleyfishafa – Ný staðalheiti fyrir lyfjaform - 30.9.2013

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni (EDQM) hafa verið samþykktar.
Lesa meira

Nýtt frá CHMP - september 2013 - 23.9.2013

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 16. til 19. september 2013.
Lesa meira

Nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja - 20.9.2013

Samantekt um nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir/meintilvik lyfja.
Lesa meira

Lyfjastofnun gerir athugasemdir við álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis - 20.9.2013

Álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í 52. máli á núverandi þingi, um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar, sem snerta starfsemi Lyfjastofnunar, gefur ranga mynd af stöðu og rekstri Lyfjastofnunar.
Lesa meira

Nýtt frá CVMP – september 2013 - 18.9.2013

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um dýralyf, CVMP, hélt fund dagana 10.-12. september 2013.
Lesa meira

Uppfærður listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett - 17.9.2013

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett, en eru notuð á grundvelli undanþágubeiðna sem Lyfjastofnun hefur samþykkt hefur verið uppfærður.
Lesa meira

Laust starf hjá Lyfjastofnun - 13.9.2013

Sviðsstjóri á eftirlitssviði
Lesa meira

Nýr listi yfir afskráningar - 11.9.2013

Nýtt birtingarform lista yfir lyf sem tekin hafa verið úr Lyfjaupplýsingum/ Sérlyfjaskrá eða markaðsleyfi hefur verið fellt niður.

Lesa meira

Lómex-T sýruþolnar töflur afskráðar - 9.9.2013

Framleiðslu lyfsins hefur verið hætt.
Lesa meira

Mesasal 250 mg sýruþolnar töflur af skrá - 9.9.2013

Framleiðslu lyfsins hefur verið hætt.
Lesa meira

Aberela 0,05% krem af skrá - 9.9.2013

Framleiðslu lyfsins hefur verið hætt.
Lesa meira

Prezista 400 mg filmuhúðaðar töflur af markaði - 9.9.2013

Prezista 400 mg filmuhúðaðar töflur (Darunavirum ethanólat) verða afskráðar 1. október næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
Lesa meira

Nýtt frá PRAC - 6.9.2013

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 2. til 5. ágúst 2013
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2013 - 5.9.2013

Í ágúst 2013 voru gefin út sjö ný markaðsleyfi dýralyfja (styrkleikar og form) á Íslandi.
Lesa meira

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2013 - 5.9.2013

Í ágúst voru gefin út 55 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.
Lesa meira

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum - 5.9.2013

Áður en ný og breytt staðalheiti verða send til EDQM til birtingar er hagsmunaaðilum boðið að senda Lyfjastofnun athugasemdir.
Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2013 - 4.9.2013

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. september 2013
Lesa meira

Unnið að því að fjölga markaðssettum lyfjum hér á landi - 4.9.2013

Markmiðið er að stuðla að stöðugleika í framboði en einnig að auka samkeppni.
Lesa meira